Hæ, mig vantar smá hjálp varðandi viewdemo. :s Málið er þannig að þegar ég ætla að horfa á demo í gegnum GeekPlay eða console með viewdemo, þá kemur alltaf ‘viewdemo not available’. Ég er búinn að prófa ‘Fix demo?’ möguleikann sem er í GeekPlay, samt virkar það ekki. Ég prófaði líka að downloada einhverju viewdemo ‘fixi’ (<a href="http://gamer.net.nz/article.php?article=1472“>url</a>) en HL frýs bara. Ef þið hafið einhverjar hugmyndir/uppástungur um hvernig ég get lagað þetta.. endilega...