Þetta er örugglega ágætis bíll, en mér finnst margir aðrir almennilegir bílar í sama stærðarflokki fallegri, t.d. Audi A6, BMW 5, Galant, Passat og jafnvel Mazda 6. Accordinn er svolítið klossaður, háar hliðar og hátt skott. En mér finnst hann ekkert ljótur, ? hvernig hann venst.