Hérna koma fróðleiksmolar um álfa,hobbita,dverga og menn. HOBBITAR=Það er kurteis þjóð meðal hæð þeirra er 3´6" og þeir eru með loðna fætur og eru mjög sjaldan í skóm.Þeir búa í hólum kallaðar hobba-holur,þar sem gluggar og hurðir eru kringlótt.Þeir elska að totta pípur,að borða og að segja sögur (þeir hafa líka mikinn áhuga á ættfræði).Meðalaldur þeirra er um 100 á þeir verða sjálfráða 33 ára. Meðal hobbita eru Frodo(Fróði),Sam(Sómi),Pippin(Pípinn),Merry(Kátur) og Bilbo(Bilbo)....