Nei, ég er ekki alveg nógu sáttur. En ekki það ósáttur að ég muni selja hana. Ég mun eiga hana til að spila gæðaleiki eins og mario64, OoT, Majora's mask, mario kart, a link to the past, megaman, mario á virtual console. Svo líka uppá þá leiki sem koma sem eru metroid3, ssbb, mario galaxy og dragon quest sem Vilhelm var svo góður að benda mér á.