Ég vil byrja á því að taka það fram að það sem ég skrifa í greininni er bara mín skoðun. Ok, fiskar……. ég hef aldrei átt fisk sem gæludýr en ég skil ekki hvað fólk sér við fiska. Ég hef ekkert á móti fiskum en ég skil ekki hvað er gaman að eiga fiska. Það er ekki hægt að klappa þeim, það er ekki hægt að kenna þeim að tala, það er ekki hægt að fara út að labba með þá, það er ekki hægt að leika við þá og þeir labba ekki plús það að þeir eru alltaf lokaðir í búri og ef maður tekur þá úr búrinu...