jebb, keyptu þér frekar samansetta tölvu, medion er eins og þessi fyrir ofan mig sagði: fjöldaframleitt rusl og þar að auki væriru að versla við bt, sem er án efa versta tölvuverslun á íslandi, flestir starfsmennirnir vita minna um tölvur en mamma mín og viðgerðarþjónusta, þ.e ef þú lendir í ábyrgaðarviðgerð seinna meir er sú allra versta á íslandi, gerir betri kaup í hvaða tölvuverslun sem með samansettri vél.