Ljoninja, ég verð að vera ósammála því sem þú segir með að hann sé talsmaður félagsins síns. Þótt að einn meðlimur einhvers félags hafi ákveðnar skoðanir er ekkert sem segir að það samræmist stefnu félagsins eða skoðunum annarra félaga. Það á þó ekki við í þessu tilfelli, því eins og hann segir þá eru margir innan hans félags sammála honum og aðrir ekki. Ég hélt frekar að hér gæti fólk skipst á skoðunum sem einstaklingar óháð félögum. Magsig, þetta er góð grein hjá þér, ég vildi að fleiri...