Ég vakna, ég píri augun, það er alltof bjart. Ég tek mig góðann tíma í það að rifja upp hvar ég er, og afhverju ég er hérna. Ég opna augun hægt og átta mig á því að ég er ekki einn, Haukur og Kári sitja hliðin á rúminu. “Þú ert þá loksins vaknaður” segir Haukur brosandi, “Hvað gerðist” spyr ég þá. “Máni, Þú fótbrotnaðir, í gær.” Svarar Kári. “Já, ég man, Hvar eru Tryggvi og Dóri?” “Tryggvi ætlaði að koma líka, en hann komst ekki, amma hans dó seint í nótt, Dóri, æji, honum líður illa útaf...