Ég vil segja örlítið frá pönkinu, þó það sé kannski ekki mikið að segja, og ekki væri það leiðinlegt að fá smá umræðu um það, því ég hef ekki verið mikið inni pönk umræðum undanfarið, ef þær hafa verið einhverjar. Ég held, án þess að vera viss, að vegna þess að pönkarar sækjast ekki eins mikið eftir frægð og frama eins og margir aðrir (sérstaklega popparar) að pönkið sé meira underground en margar aðrar tónlistastefnur. Enda hefur pönk ekki átt mikið upp á pallborðið hjá mjög, kannski...