Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Snillingurinn Damien Rice og platan hans: O (3 álit)

í Rokk fyrir 21 árum
Damien Rice er tiltölulega nýr á markaðnum svo það eru eflaust ekki margir sem vita hver það er, en hann á eftir að verða mun þekktari en hann er í dag. Þessi írski lagahöfundur spilar rólega írska þjóðlagatónlist sem mynnir stundum á Ryan Adams, en þeir sækja báðir áhryf í þjóðlaga tónlist. Damien byrjaði feril sinn í hljómsveitinni Juniper. Það eina sem ég veit um Juniper er að þeir gerðu lögin “Weatherman” og “The World Is Dead” sem gerðu það gott í írsku útvarpi. En þegar kom að því að...

Kallinn bara orðinn sextugur (12 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 1 mánuði
Keith Richards varð sextugur í dag og eru það viss tímamörk í rokksögunni, í það minnsta hanns sögu. Ég ætla að renna örstutt yfir feril kallsinns í tilefni dagsins, en þetta verður meira til að upplýsa þá sem vita ekkert um kappann heldur en hina sem eru lengra komnir. Hann er talinn einhver besti rythma-gítaristi í heimi og til marks um vinsældir hans hefur hann verið kallaður: "Hr. Rock & Roll. En hann er ekki síður frægur fyrir að lifa af lengst allra hið fallvalta líf rokkarans, en hann...

The Travelling Wilburys (8 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er synd og skömm að ekki hafi áður verið gerð grein um þessa rosalegu súpergrúbbu. Þessi hljómsveit er ekki eins fræg og flestir myndu ætla ef menn hefðu verið spurðir fyrir stofnun hennar, þó svo að all margir vita hver hún er og eiga jafnvel annan eða báða diskana með þeim. Þar koma saman ekki minni snillingar en Roy Orbison, Bod Dylan, George Harrison, Jeff Lynne (sem gerði garðinn frægan með Electirc Light Orchestra) og Tom Petty sem var meðal annars í Tom Petty & the Heartbreakers....

dramb er síst til fagnaðar (3 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Getur nokkur sagt mér frá Mínus? Segiðo bara allt sem þið vitið… ef þið vitið eitthvað >:)<br><br>Allar fullyrðingar eru ranga

The real thing (4 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er ekki gáfaður Ég er ekki fallegur Ég er ekki ríkur Ég hef enga hæfileika Hvað á þannig manneskja að gera? Ég hef undanfarna æfi hlustað á tónlist til að létta mér lífið og þegar ég var lítill fór mér að líka illa við það sem var vinsælt vegna þess að það var ekki raunverulegt. Það er ekki hægt að hugga sig við það sem er ekki raunverulegt, það er ekki engin ný hugsun í því sem er ekki raunverulegt og stundum líður mér illa þegar ég heyri eitthvað sem er ekki raunverulegt. Þegar ég heyri...

Punk (48 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég vil segja örlítið frá pönkinu, þó það sé kannski ekki mikið að segja, og ekki væri það leiðinlegt að fá smá umræðu um það, því ég hef ekki verið mikið inni pönk umræðum undanfarið, ef þær hafa verið einhverjar. Ég held, án þess að vera viss, að vegna þess að pönkarar sækjast ekki eins mikið eftir frægð og frama eins og margir aðrir (sérstaklega popparar) að pönkið sé meira underground en margar aðrar tónlistastefnur. Enda hefur pönk ekki átt mikið upp á pallborðið hjá mjög, kannski...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok