Takk fyrir þessar frábæru greinar. Mjög fróðlegt og skemtilegt. Hef komið tvisvar á Duxford og í annað skiptið stalst ég til að setjast uppí Spitfire. Einstök upplifun fyrir flugnörd. Seinna skiptið var árið 2000 þegar Bretar héldu uppá 60 ára afmæli orustunnar um Bretland. Þá flugu samtímis 8 Spitfire og seinna hópar af Mustang, Hurricane, B17 ofl. Mæli með Duxford. Getur einhver sagt mér hvernig ég get nálgast fyrri greinina um BF 109 ?