Það er alltaf sama sagan, þeir sem fíla Def Jux eða það sem kemur út hjá Fat Beats eru mjög oft á móti Anticon. Mér finnst þetta bara stupid, þetta beef kemur þessu fólki ekki neitt við. Maður á ekkert að hætta að fíla LL Cool J bara af því að maður fílar Canibus (bara dæmi, fíla þá reyndar ekki persónulega). Ég fíla mikið af því sem kemur frá Anticon og ég fíla Def Jux og fullt af dóti sem kemur út hjá Fat Beats. Fólk ætti að hætta að dæma svona mikið. Það er alltof mikið um hatur innan hip...