Já, nú er maður í smá pickle ;) Málið er að nú á ég eftir tvö próf, Stærðfr. og Náttúrufr. Ég er góð í náttúrufr. og skil hana vel ef ég læri vel undir (shocking, eh?) og þarf oft bara að skoða eitthvað vel og svona til að fatta þetta… Málið er að mig vanntar glósur, ef einhver vildi vera svo YNDISLEGUR að hjálpa mér, þá væri það vel þegið.. því mér veitir ekki af tímanum til að læra stærðfræðina, ég er vægast sagt mjög léleg í henni :)