<b>Tekið af mbl.is</b> Satoru Iwata, forstjóri Nintendo, kveðst óttast um framtíð tölvuleikjaiðnaðar, en hann telur að fyrirtæki í tölvuleikjaiðnaði séu orðin gagntekin af öflugri örgjörvum og myndrænni leikjum. Hann telur að breyting þurfi að eiga sér stað, að öðrum kosti verði neytendur þreyttir á leikjunum. Iwata lét þessi orð falla þegar hann kynnti nýja handleikjatölvu Nintendo, sem nefnist Nintendo DS. Nýjan leikjavélin hefur yfir að ráða tveimur skjám. Þá er hægt að stjórna aðgerðum...