Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cinemeccanica
Cinemeccanica Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
2.396 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Konum
Cinemeccanica

Nota aukalén við sömu hýsingu (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég er að spá, er það hægt ef ég myndi kaupa mér .net lén þá var ég að spá… Segjum að ég sé með einhvern vef. En svo vill ég opna annan vef, get ég verið með .net lén tengt við undirmöppu á ftp servernum sem er þegar fyrir einhvern annan vef.. segjum bara að ég ætti hugi.is og hann væri bara eins og hann er, svo myndi ég búa til undirmöppu sem héti eitthvað annað. Get ég þá verið með sér lén fyrir þessa möppu, þannig þessi mappa væri hýsingin fyrir þennan aukavef. Ef ég myndi kaupa eitthvað...

Vantar góð lög til að hlusta á (36 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sælt veri fólkið, getur einhver mælt með góðum gullaldarlögum. Setti Led Zeppelin á fóninn í gær og var að fíla Starway to heaven, mjög flott lag.. Hef allveg heyrt það oft áður en það má segja að ég hafi uppgvötað að það var gott núna í gær. Komið þið endilega með lagalista eða bara lista yfir diska með einhverjum ákveðnum hljómsveitum. Ætla að reyna að detta meira innðí þetta.

Er að gera handrit af spennumynd í fullrileng (22 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sælir, ég er að gera handrit fyrir spennumynd í fullri lengd amk 90-100 mínútn mynd. Og þið megið treysta því að þetta er virkilega spennumynd. Kvikmyndin er ólík öllum öðrum íslenskum kvikmyndum og ætti að vera mjög spennadi að ég held. En málið er, ég er nú ekki búinn að klára að skrifa þetta en meira segja ég er spenntur yfir því hvernig þetta endar því ég hef í raun ekki ákveðið það en málið er að ég gæti keypt mér 400 þúsund króna stafræna vél í nýjerja. Svona alvöru eins og Maður eins...

Notendaskráning í PHPBB (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég var að spá, nú er ég með lítið spjallborð sem ég vill endilega geta lagaða aðeins. Ég vill að þegar notendur skrái sig þá komi bara beðni fyrir skráningunni og svo þarf ég að samþykkja skráninguna til þess að notendanafn verði virkt. Það er ekki nóg að hafa staðfestningarkóða í emaili. Notendur meiga bara ekki verða notendur nema ég samþykki þá. Hvernig gerir maður það. Er búinn að stilla það þannig að eingöngu þeir sem eru innskráðir geti lesið það sem er á spjallinu. En ég vill líka að...

Hverju er fólk að bíða eftir (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Er eitthver sérstök mynd sem að þið eruð að bíða eftir á DVD núna á næstunni. Það er nú reyndar ekkert sérstakt sem ég sjálfur er með í huga núna en maður er alltaf að kaupa eitthvað :)

Mbox 2 til sölu (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég ætla að selja mboxið mitt. Allveg nýtt og það hefur ekkert verið notað sökum þess að ég kann ekkert á þetta. Allt fylgir með Kassinn utan af þessu Protools aðrir cd diskar og bara allt. Selst á 35 þúsund. Upplýsingar á gunnarasg@simnet.is Ætla nú ekki að vera að gefa upp gsm númerið mitt hérna en ég hef bara samband við þá sem senda mér meil :)

Besti fyrirspurnarvefurinn um allt og ekkert (12 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hver ætli svona besti spurningavefurinn sé, svona erlendur vefur. Ég þarf með öllum mínum ráðum að eignast The Green Mile á 35mmm filmu (sama format og notað er við sýningar í kvikmyndahúsum) Þetta er mynd sem mig langar svo að sjá í bíó og væri til í að eiga á filmu. Ég veit, þetta er ófáanlegt út í búð og í raun ómetanlegt ef maður kæmist yfir þetta. Hver ætli sé besti svona fyrirspurnarvefur á heimsvísu. Verð að eignast þessa mynd á filmu. Líf mitt væri fullkomið. já ég get notað þetta....

Displayar fyrir ofan innganga í bíósal (4 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvar ég get pantað svona displaya sem eru fyrir ofan innganga í bíósölum. T.d. í laugarásbíó og sambíóunum álfabakka. Stendur á þessu hvaða mynd er sýnt í viðkomandi sal. Er að sjá það að þetta myndi henta vel í það sem mig vantar þetta í. Hvar fæ ég svona. Google virkaði ekki þar sem ég veit ekki hvað svona unit heitir.

G2.is - Tenglasíða (15 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Nú er að opna tenglasíðan g2.is Eftir miðnætti byrja tenglar að streyma inn. Þetta er í raun gamla geimur.is kerfið en heitir annað :) G2.is ný íslensk tenglasíða. Fylgist með eftir miðnætti þegar tenglar fara að detta inn. www.g2.is

Velja mynd í bíó (48 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mig langaði til þess að tékka að ganni. Ef þið fengjuð að velja um það að sjá hvaða kvikmynd sem komið hefur út í bíó aftur. Hvaða mynd mynduð þið sjá ef þið gætið valið um allt sem hefur nokkurntíman komið í bíó.. Sjálfur myndi mér mest langa til þess að sjá The Green Mile.. Ekki myndi spilla fyrir ef það væri í lúxussal.. Hvaða mynd mynduð þið velja að sjá?

DVD yfir í mpg (3 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sælt veri fólkið. Er að vinna að smá verkefni sem ég kynni í vinnunni hjá mér í kvöld fyrir starfsfólk. Er með smá video sem er á DVD diski bara ekki einusinni hálfrar mínútu video. VERÐ að ná að rippa það af DVD disknum fyrir kvöldið til þess að setja inní Scala Info channel kynningarforrit. Þið verðið að hjálpa mér pleas.. Hvaða forrit er best í þetta. Er búinn að vera að leita og finn bara eitthvað drasl sem virkar ekki.. Ef þið vitið um einhvað forrit sem er bara trial eða eitthvað þá er...

Besta bíó utan höfuðborgarsvæðisins.. (48 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvert er ykkar uppáhalds bíó sem tilheyrir ekki höfuðborgarsvæðinu. Ég held að Selfossbíó sé allveg lang besta bíó utan höfuðborgarsvæðisins. Eitthvað svo mikil bíó stemmning þarna alltaf. Hef nú ekki farið oft því ég bý nú í garðabæ og fer þess vegna oftar í smárabíó eða sam eða eitthvað. En þegar ég hef allveg tíma og hef ekkert betra að gera þá fæ ég og félagi minn okkur studum bara rúnt á selfoss til að kíkja í bíó. Veit ekki havað málið er, það er bara svo mikil stemmning eitthvað í...

Næsti GTA leikur (23 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
GTA Leikirnir Fólk virðist ekki ætla að ná því hvernig röðunin á Grand Theft Auto leikjunum blessuðu sé. Það halda svo margir að næsti GTA leikur muni heita GTA 6. En það er miskilningur. Næsti GTA leikur mun heita GTA 4.. Svo einfalt er það. Röðin er svon: GTA 1 GTA 2 GTA: London GTA 3 GTA: Vice City GTA: San Andreas GTA 4 Varð bara að koma þessu frá mér, svo fólk fari nú að kveikja á perunni :) —— - Cinemeccanica

GTA Leikirnir (0 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fólk virðist ekki ætla að ná því hvernig röðunin á Grand Theft Auto leikjunum blessuðu sé. Það halda svo margir að næsti GTA leikur muni heita GTA 6. En það er miskilningur. Næsti GTA leikur mun heita GTA 4.. Svo einfalt er það. Röðin er svon: GTA 1 GTA 2 GTA: London GTA 3 GTA: Vice City GTA: San Andreas GTA 4 Varð bara að koma þessu frá mér, svo fólk fari nú að kveikja á perunni :)

Hringadróttinssaga (bækurnar) (18 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Langaði að tékka á einu. Vitið þið hvar maður getur keypt Hringadróttinssögu bækurnar þrjár í svona kassa eða svona setti þið vitið. Allar þrjár í pakka dæmi. Les aldrei bækur. Á nú bara eina bók sem ég held uppá og það er The Da Vinci Code. LOTR bækurnar eru líklega þær einu sem ég væri til í að eiga líka. En hvar fæ ég allar þrjár saman í flottum kassa eða einhverju þannig drasli?

Smá hjálp í word (4 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sælt veri fólkið. Nú er ég með Word skal sem notast við töfluform. Mig vantar að bæta við einum dálk í þessa töflu. Er svo lélegur í word með alla svona effecta þannig :) Hér er skalið, þar er skýrt nákvæmlega hvað ég er að pæla. www.g2.is/hjalp.doc Ef einhver nennir að sækja þetta skal og bæta við flokk fyrir mig má sá hinn sami senda mér það aftur á gunnar@g2.is

Vantar kvikmyndahúsavef (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nú þarf ég að fara að búa til góðan kvikmyndahúsavef. Þá er ég ekki að tala um vef eins og kvikmyndir.is heldur vef fyrir eitt kvikmyndahús. Er til eitthvað á netinu af template fyrir kvikmyndahús. Þannig maður geti bara þýtt. Gott ef það væri svona smá kerfi í kring um það því það þarf að vera hægt að setja inn sýningartíma og allt þannig bara gegnum umsjónarkerfi.

King Kong í Scary Movie 4? (10 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég hef verið að spá í eitt. Nú er ég búinn að sjá Scary Movie 4. Málið er bara að ég er ekki að muna eftir því að hafa séð King Kong nokkurntíman bregða fyrir í myndinni en samt er mynd af honum á plaggatinu Sjá hér: http://www.chinadaily.com.cn/entertainment/2006-04/14/xin_1604031416391012834254.jpg Er ég bara búinn að gleyma því að king kong hafi verið í myndinni eða var hann ekki????

Mömmur henda alltaf öllu (46 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Vá sko, þannig er mál með vexti að ég “átti” Ecco sandala. Geðveikt flottir og góðir. Var bara ekki í þannig vinnu að ég gæti verið í þeim í þeirri vinnu. En svo byrjaði ég um daginn í annari vinnu og þá datt mér það í hug að það væri allveg upplagt að nota Ecco sandalana þar. En nei þá spyr ég mömmu hvar þeir séu og þá segist hún vera löngu búin að henda þeim vegna þess að hún hélt að þeir væru of litlir á mig. Vá sko, skil þetta bara ekki þetta voru Ecco sandalar af flottustu gerð og kosta...

Silvía Nótt og japanar (12 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það var einn vinnufélagi minn að segja mér það að hann hafi heyrt að Silvía sé orðin brjálað vinsæl í japan og allir japanar ætli að kjósa hana í eurovision.. Getur það passað? Eru það ekki eingöngu evrópulönd sem geta kosið? Geta lönd utan evrópu nokkuð kosið. Eða er ég að misklilja?

Idol stjörnuleit (16 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég hef mikið verið að hugsa út í þessa keppni. Og fór aðeins að pæla í einu. Það kemst enginn neitt áfram í tónlist sem að vinnur idol. Sjáið þið t.d. Kalla Bjarna. Ekkert heyst frá honum langa lengi, og það heyrist ekki einusinni neitt frá Hildi Völu þó hún hafi unnið í fyrra. Snorri kemur með einn disk og svo heyrist öruglega ekkert meira frá honum. Myndi ekki nenna því að taka þátt í idol.. Ekki þess virði. En samt alltaf gaman að fylgjast með þessum þáttum. Get allveg viðurkennt það að...

Starta tölvu upp í Save Mode (8 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvernig startar maður aftur upp tölvu í save mode. Búinn að steingleyma því. Þarf virkilega að fá þessar upplýsingar þar sem að ég er í vandræðum með tölvuna mína og get ekki komist inní windows-inn. Þannig, hvernig fæ ég tölvu til að starta upp í save mode.

Öryggishólf (5 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Maður hefur oft séð í bíómyndum fólk fara á spes svæði í einhverjum banka og getur þar opnað öryggishólfið sitt. Er til svona öryggishólf á íslandi sem hægt er að leigja.. Var bara að pæla.

Besta Gullaldarband (31 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvert er ykkar uppáhalds gullaldarband? Ég segi Queen án efa.

Selfossbíó (7 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jæja, mér og félaga mínum datt í hug að kíkja í selfossbíó og tékka hvernig það er. Við fórum þangað nú með því hugarfari að þetta væri nú ekki neitt sérstakt. Bíó út fyrir höfuðborgarsvæðið er alltaf dæmt sem lélegt bíó. En ég verð að segja að þetta er allgjört snilldar bíó. Geðveikt sound í því og bara allt gott við það. Ekki spyrja en já okkur datt í hug að kíkja til selfossar í þeim einum tilgangi til þess að fara í bíó og þetta er bara allveg magnað hvað þetta bíó er töff. Allt mjög...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok