Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cinemeccanica
Cinemeccanica Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
2.396 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Konum
Cinemeccanica

Re: Opin bíó?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já opið í öllum bíóum.

Re: Bláu mennirnir

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ert öruglega að tala um Blue Man Group.. Samt er möguleiki að þú sért að tala um Eiffel 65

Re: Áhugavert en kjánalegt

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mér finnst eins og það ætti að lækka aldurinn til þess að geta keypt sér sígarettur niður í 8. ára. Finnst ekkert að því að 8. ára krakkar reyki… Hehe, jú smá djók.. þetta er kjánalegt að sjálfsögðu.

Re: HJÁLP !

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Gaman að segja frá því að Auðunn Blöndal úr strákunum á stöð tvö samdi textann. Sverrir Bergmann - Án þín

Re: Nýja bloggið

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
www.myblog.is er stálið

Re: Verstu og bestu pizzurnar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mér finnst Pizza Hut mjög góðar pizzur. Bara allt of dýrt. Maður tímir varla að fara þarna inn af ótta við að vera rukkaður um komugjald. Svo er annar staður sem er allveg sláandi góðar pizzur á og það er Pizzan í garðabæ (Sama hús og bónusvideo í garðabæ er í) Mjög góðar pizzur þar einnig. Verstu eru líklega frá Pizza 67

Re: Talvan....!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvað með t.d. að formata bara vélina. Virkar alltaf…

Re: ofnæmi!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvað gerist ef þú borðar óvart hnetu? Ég var annars með gróðurofnæmi og kattarofnæmi þegar ég var krakki.. Það var hundleiðinlegt.

Re: Senda hóp SMS?

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er hægt að senda sms til margra í einu með dælunni.

Re: Versta námsefnið

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Danska var náttúrlega afburðartilgangslaus og leiðinleg. Svo eitt sem ég fór að pæla, af hverju þurfti maður alltaf að vera að læra ljóð í barnaskóla. Hverju breytir það fyrir mann í framtíðinni að kunna einhver ljóð. Annars var magt annað sem manni fannst hundleiðinlegt en danskan var svona það sem að stóð hvað hæðst uppúr.

Re: Danskar bíomyndir

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
I Kina spiser de hunde var bara geðveik.

Re: Lag

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Væri þá ekki ráð að skipta um password því augljóst að ef að þú hefur ekki gert þetta veit einhver annar passwordið þitt.

Re: Skipa um windows

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já þú getur það. Setur bara Windows XP Pro í og setur hann upp. Þegar þú ert inní gamla windows (XP HOME) seturðu XP Pro diskinn í. Þá poppast upp gluggi og velurðu þar bara innstall windows eða einhvað þannig. Þetta er aðeins hægt ef að þú ert ekki að fara að setja inn annaðhvort já XP professional eða bara nýrri windows. Værirðu að fara að setja inn Win 2000 eða Windows ME eða einhvað sem er eldra en XP þyrftirðu að formata. Vona að þetta hafi hjálpað.

Re: ég finn ekki partý!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvað með að prufa google… maður finnur margt þar.

Re: lag

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Á móti sól - Á þig

Re: evróvisjon

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég spái íslandi 16. sæti í keppninni.

Re: Forrit eins og PowerPoint ?

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Besta forrit í anda við power point er án efa Scala InfoChannel Designer 3… Það kostar samt 370 þúsund kall :) Nota þetta forrit í vinnuni og er alsæll með það. www.scala.com

Re: Bögg.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Maður á ekki að bjóða fólki sem er búið að neyta áfengis uppí bílinn.. Ég á nýjan Toyota Avensis og mér dettur ekki til hugar að bjóða drukknu fólki uppí bílinn minn. Það endar allt í ælu og veseni. Talaði við eina stelpu sem vinnur með mér, pabbi hennar eða bróðir hennar eða einhvað þannig er leigubílstjóri og það er geðveikislega mikið um að fólk æli í bílana.. úff aldrei ætla ég að verða leigubílstjóri. Ég drekk ekki af því að það er heimskuleg peningasóun.

Re: tölvunörda hjálp

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ahh vesen.. þú hefur fengið strútford nagla í tölvuna.. það er versti vírusinn sem hægt er að fá í tölvur.. Þetta byrjar kannski sakleysislega eins og þú lýsir en smán saman tætir vírusinn öll gögn í tölvunni í tætlur. Heheh, djók ég veit ekkert hvað er að :)

Re: Uppistand

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ættir að kíkja á www.uppistand.is, uppistandararnir Rökkvi Vésteinsson og Oddur Boxser eru með hana. Þar er allt til als um uppistand.

Re: Svör

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þá fara allir að pósta bara einhverju rugli til þess að fá háa tölu í svardálkinn… Belive me, þetta verður sama vandamálið og stigakerfið er nú þegar. Þannig þetta er ekki góð hugmynd.

Re: Löggan að stoppa fólk

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er nú öruglega bara check.. kanna hvort að allir séu með próf sem voru að keyra.. Þetta gerist stöku sinnum..

Re: sílisveiði,mjög áhugavert :)

í Veiði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hahahahahahahaa

Re: Tattoo áhugamál?

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Tatto áhugamál? Er þá ekki hægt að gera Montain Dew og lyklakippuáhugamál í leiðinni?? Allveg jafn fáránlegt.

Re: Forrit til þess að skipta lögum

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég mæli með Sony Vegas. Allaveganna nota ég það mjög mikið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok