Danska var náttúrlega afburðartilgangslaus og leiðinleg. Svo eitt sem ég fór að pæla, af hverju þurfti maður alltaf að vera að læra ljóð í barnaskóla. Hverju breytir það fyrir mann í framtíðinni að kunna einhver ljóð. Annars var magt annað sem manni fannst hundleiðinlegt en danskan var svona það sem að stóð hvað hæðst uppúr.