Já ég var á mínum yngri árum að vinna í hagkaup. Man sérstaklega eftir einu dæmi. Bandbrjáluð kelling tróðst fyrir framan alla (var löng röð) og sagðist ætla að fá sígarettupakka, í leiðindartóni. Ég sagði bara farðu bara í röð eins og aðrir, hún bara nei afgreiddu mig bara ég stend hérna fyrir framan þig. Ég bara nei, farðu í röðina. Well hún fór í röðina og svo þegar kom loksins að henni öskraði hún á mig að hún ætlaði að fá þennan sígarettupakka. Ég sagði bara “Biddu fallega og þá skal ég...