Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cinemeccanica
Cinemeccanica Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
2.396 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Konum
Cinemeccanica

Re: Vantar hljóðkort

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
úps ætlaði að svara þér en ekki sjálfum mér :)

Re: Vantar hljóðkort

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
hehe ég er nú löngu búinn að redda þessu sko.. þessi póstur er síðan í nóvember :)

Re: Kærar þakkir Pizza Hut... eða ekki

í Deiglan fyrir 18 árum
Vá ég öfunda þig yfir því að hafa fengið svona slæma afgreiðslu. Þá fékkstu amk að sleppa við það að borga. Þetta er svo ógeðslega dýrt þarna inni. Ég get lofað þér því að ef þið hefðuð fengið það sem þið pöntuðuð þá hefur þú amk fengið að borga 8000 kall fyrir mat fyrir ykkur 5. Svo kostar 1.7 lítra kanna af gosi 830 kall. Ég versla ekki við pizza hut því að það er allt svo hálvitalega dýrt þarna.

Re: Abigs

í Margmiðlun (gamla) fyrir 18 árum
Ég á svona HD útgáfuna ;)

Re: Lag í söngkeppni framhaldsskólanna

í Gullöldin fyrir 18 árum
Ég get öruglega sagt þér hvaða elo lag þetta er en ég heyrði þetta ekki sjálfur. Ef þú getur bent mér á hvar ég get hlustað á þessi lög skal ég hlusta á þetta lag og segja þér hvaða lag þetta er. Ég á allt með elo bæði á vinyl og cd þannig ég ætti að vita þetta :) Heyrði bara ekki þetta lag í keppninni sjálfri svo ég veit ekki hvaða elo lag þetta var, en veit það ef ég heyri það.

Re: Vinátta?

í Rómantík fyrir 18 árum
Af hverju hættuð þið saman?

Re: Pianoið í Goodby Stranger með Supertramp

í Gullöldin fyrir 18 árum
haha þarna get ég feisað þig því ég á nefninlega líka þessa plötu á vinyl :)

Re: Pianoið í Goodby Stranger með Supertramp

í Gullöldin fyrir 18 árum
Hef eitthvað verið að spila það aðeins já en þarf að æfa það miklu betur samt. Til þess að það teljist flott :) Er búinn að fókusa svo á Goodby Strange

Re: Pianoið í Goodby Stranger með Supertramp

í Gullöldin fyrir 18 árum
Takk kærlega, ætla að tékka á þessu :)

Re: Focus

í Gullöldin fyrir 18 árum
Sylvia er geðveikt lag

Re: Hugaratalning!

í Tilveran fyrir 18 árum
aujj cool þú mannst eftir mér :)

Re: Gaui - Amazed

í Rómantík fyrir 18 árum
Vá mjög flott hjá þér. Geðveikt hefði ég samt áttt að spila undir á piano. held að það hefði þrusuvirkað að hafa piano líka :D hehe nei nei bara djók, flott :)

Re: Hvaða lag var á vinsældarlista...

í Sorp fyrir 18 árum
Jú þú ert nú með eitt allveg sérstaklega gott lag: The Living Years - Mike and the Mechanics Með flottari lögum sem ég hef heyrt, hefur eflaust ekki hlustað á það :)

Re: Fuck me I'm famous! Smá hjálp?

í Músík almennt fyrir 18 árum
Hef ekki heyrt þetta sem þú ert að tala um en er þetta lag með The Cardigans nokkuð “Sick And Tired” lagið heitir það sko :)

Re: phanton power

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Til þess að skýra þetta þá skulum við segja að condenser hljóðnemar geta ekki virkað nema fá rafmagn í sig. Phatom Power er rafmagn sem sendist í micinn svo hann virki. Þegar þú ert ekki með condenser mic þá þarftu ekki phatom power.

Re: Páskaegg

í Tilveran fyrir 18 árum
Vinnan gaf mér góupáskaegg númer 9. Er ennþá að reyna að troða því í mig. Alltof stórt :)

Re: Supertramp - Brother Where You Bound

í Gullöldin fyrir 18 árum
Þeir sem eru að uppgvöta Supertramp ættu að hlusta á lögin: Goodby Stranger It's Raining Again Bloody Well Right Give A Little Bit The Logical Song Breakfast In America Mæli sérstaklega með Goodby Stranger. Það er svo geðveikt lag. Þess má til gamgns geta að ég á Breakfast In America breiðskífuna á vinyl :)

Re: CAD E200 Equitek

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
já vel þörf á þeim :) Var alltaf með einn og fannst alltaf eitthvað athugavert við hljóðið úr honum. Svo bætti ég öðrum við og nú soundar hann perfect :)

Re: Hljóðkort og míkrafónn (míkrófnn??) á góðu verði.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
http://www.hugi.is/hljodvinnsla

Re: CAD E200 Equitek

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Svona mic kostar eitthvað yfir 50 þúsund nú í dag. Þegar hann var nýr var það eitthvað um 80ogeitthvað. Fékk hann samt á díl ársins ;)

Re: að vinna á kassa... :/

í Tilveran fyrir 18 árum
Já ég var á mínum yngri árum að vinna í hagkaup. Man sérstaklega eftir einu dæmi. Bandbrjáluð kelling tróðst fyrir framan alla (var löng röð) og sagðist ætla að fá sígarettupakka, í leiðindartóni. Ég sagði bara farðu bara í röð eins og aðrir, hún bara nei afgreiddu mig bara ég stend hérna fyrir framan þig. Ég bara nei, farðu í röðina. Well hún fór í röðina og svo þegar kom loksins að henni öskraði hún á mig að hún ætlaði að fá þennan sígarettupakka. Ég sagði bara “Biddu fallega og þá skal ég...

Re: Útvarpsstöðvar 365

í Músík almennt fyrir 18 árum
hehe nei ekki heldur ;) En nú er útilokunaraðgerðin þín að virka svo vel þannig ég þarf að hætta að svara þessum korki :)

Re: Eru frjálslyndir búnir að skjóta sig í fótinn?

í Stjórnmál fyrir 18 árum
Það er eitt við frjálslyndaflokkinn. Þeir þykjast vera með svo mikið af átakamálum á dagskrá en margt af þessu hefur aldrei verið talið vandamál. Þeir segja að þetta sé ekki rasismi en auðvitað er þetta rasismi. Hvort sem þeir reyni að troða í fólk að þetta sé það ekki þá er þetta rasismi og þeir þola öruglega ekki útlendinga. Útlendingar á íslandi eru ekki vandamál. Það vantar pólverja í byggingariðnaðinn því það fæst ekki nógu mikill íslenskur mannskapur í þetta og svo vill engin...

Re: Útvarpsstöðvar 365

í Músík almennt fyrir 18 árum
Nei ekki flass :)

Re: Vandamál...!!

í Fuglar fyrir 18 árum
Ég segi nú bara það sama og PraiseTheLeaf Engin lykt af fuglum, ég á tvo gára sjálfur og þeir eru æði allveg. Og já engin lykt. En það sem er öðruvísi að hamstrar og nagdýr geta verið bara í búrinu og vilja helst ekki láta halda á sér. En gárar elska það að vera hjá manni og geta orðið allveg háðir manni. Sem er bara gaman. Þannig ef þú færð þér gára þá verðurðu að vilja halda stundum á honum. Þó þú getir allveg haft hann sem búrfugl þá lifa þeir miklu skemmtilegra lífi ef þú ert til í að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok