Ég er að spá, hvaða forrit í mac er svona sniðugast ef maður er að taka upp talað mál fyrir útvarpsþátt. (t.d. 3 micar og 3 einstaklingar) Geri þetta alltaf bara heima í PC, og þá fara micarnir gegnum Aphex 230 voice prosessor, svo í mixerinn og þaðan inná tölvuna með m audio delta 1010lt hljóðkorti og ég tek upp í sony soundforge. Veit af protools og svoleiðis forritinum fyrir mac og á það til, en er ekki til eitthvða ennþá meira simple, nenni t.d. ekki að bíða í rauntíma eftir því að efnið...