Ég var að fá mér tölvu og hún var alltaf stillt sem enska kerfið á lyklaborðinu, og ég kann allveg að breyta því. Er sko í tölvunni sem ég var að kaupa núna. En málið er að þetta svissar sér alltaf sjálfkrafa í enska kerfið aftur þetta með það að geta gert þ,ð og fleira. Hvað geri ég til þess að þetta hætti að svissa svona á milli sjálfkrafa? Vill bara hafa íslenska kefið á, nenni ekki alltaf að vera að breyta þessu sjálfur.<br><br>- Cinemeccanica <a...