Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cinemeccanica
Cinemeccanica Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
2.396 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Konum
Cinemeccanica

Forrit sem creatar mp3 jafnóðum (8 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Getið þið nefnt mér gott og traust forrit sem tekur upp og breytir í mp3 jafn óðum. Er að nota núna Absolute Sound Recorder og það er bara alls ekki nógu traust forrit. Crassar of oft. Endilega látið mig vita ef að þið vitið um eitthvað gott forrit. Er að vinna á útvarpstöð og nota þetta til þess að taka upp þætti svo það væri gott að fá vita um eitthvað annað gott forrit sem er traust og gott.

Hver flytur lagið? (2 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er að spá í lag sem er úr kvikmyndinni Flash Dance með Joe Esposito og heitir Lady, Lady, Lady. Flott lag en eitt.. Ég var að hlusta á bylgjunna um daginn og heyrði þetta lag spilað þar nema hvað að það var miklu hraðari og fjörugri útgáfa og var bara mjög svo flott. Ég var að spá hvort eitthver kannist við þá útgáfu? Svo getur verið að þetta sé bara einhver remix útgáfa eða eitthvað. Veit ekki en ef einhver veit hvaða útgáfu ég er að tala um má sá hinn sami endilega pósta því hér. Þetta var...

Lygar hjá sambíóunum kringlunni (27 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Vildi bara láta ykkur vita að sambíóin í kringlunni eru að ljúa að áhorfendum að þeir séu að horfa á digital myndir. Jú jú stundum eru það digital en núna t.d. er Children Of Man auglýst í mogganum sem digital mynd en er það svo ekki. Fór í gær í kringlubíó á einmitt Children Of Man og myndin var sýnd af venjulegri filmu þó þeir séu að auglýsa þetta sem digital.. Vildi bara láta ykkur vita að þið eruð ekki endilega að horfa á digital myndir þó þær séu auglýstar þannig.

Heyrði á útvarpi sögu.... (5 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ég var að hlusta á útvarp sögu í morgun og einhver hringdi inn og sagði að það væri búið að stofna nýjan stjórnmálaflokk sem heitir einfaldnlega “flokkurinn” og aðal kosningaloforð þeirra er að ríkisútvarpið verði selt. Það er nógu góð ástæða fyrir mig, veit ekkert um þennan flokk en ég myndi kjósa þann flokkk sem lofar því að rúv verði selt. Hef engan áhuga á afnotagjöldum frá þeim.

Paradís - Í svörtum fötum (0 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum
Mér finnst þetta lag allveg bara mjög flott sko. Eitthvað við það sem er bara allveg magnað. —– hvernig er í paradís hvenær mun mín stjarna lýsa eins og þín er dagur dvín þennan dag ég man það enn engum öðrum um að kenna nema mér þann kross ég ber þú baðst mig um að bíða þín, að staldra aðeins við ég gekk að því sem vísu að þú værir mér við hlið en hún sem öllu eirir og af sér gefur sú sem höndum sínum lífið vefur segir mér þú bíðir mín hjá sér í paradís lýsir mér um langan veg lofar mig og...

Aldur ykkar sem eiga börn (13 álit)

í Börnin okkar fyrir 18 árum
Mér langaði til að spyrja alla hér sem eiga börn.. Hvað voru þið gömul þegar ykkar fyrsta barn fæddist?

Besta íslenska plötubúðin eða erlend netverslun (7 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum
Ég var að spá, hvaða íslenska plötubúð er “best” og er með eiginlega allt svona gullaldarstuff. Langar í alla diskana með Electric Light Orchestra (ætla að byrja á því að eignast allar stúdíóplötur) og svo getur maður keypt sér eitthvað live og best of eða eitthvað. En ég hef bara ekki séð þessa diska í þessum týpísku tónlistarverslunum eins og skífunni og bt. Ég var búinn að setja alla ELO diskana í körfu á amazon en svo fór ég að skoða þetta betur og þá er amk tveir af þessum diskum...

Sendið inn meira af greinum (2 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Endilega veið svolítið dugleg við það að senda inn greinar hingað inn. Gengur ekki að síðasta grein hafi komið inn 19. oktober. Ég veit þið lumið á fullt af skemmtilegum hlutum sem þið getið skellt í grein. Getið t.d. sagt frá ykkar stúdíói t.d. og fleirra og fleirra.

Ætla að kaupa allt með Electric Light Orchestra (5 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum
Nennir einhver góðhjartaður að svara þessum þræði og segja mér hvaða diskar með ELO eru svona þessar týpísku breiðskífur. Ætla að panta allt með þeim en ég nenni ekki að vera að kaupa líka allt sem er best of og eitthvað þannig ef ég á þau lög hvort sem er líka á breiðskífunum.. Endilega svarið hérna og látið mig vita hvað ég eigi að panta til þess eiga allt með ELO. Á orðið mikið af lögum með þeim inná tölvunni og þetta er það góð hljómsveit að mér langar til að eiga diskana.

Ekki sniðugt að leigja íbúð (8 álit)

í Heimilið fyrir 18 árum
Ég hef svona verið að velta mér aðeins uppúr þessu. Sko ég skil bara eingan vegin í því af hverju fólk er að leigja íbúð. Ég er að fara að kaupa mér íbúð eftir áramótin og það er bara miklu sniðugra að kaupa sér íbúið heldur en að leigja. Mér ditti það nú bara ekki til hugar að fara að gera það. Maður borgar kannski í afborganir á mánuði 80 þúsund kall og þá í sína eigin íbúð. Þetta ætla ég amk að gera. Að leigja er eins og að henda peningunum út um gluggann. Hvað finnst ykkur?

Óska eftir allskynns hljóðvinnsludóti (4 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Ætlaði að tékka á smá skiptidíl.. Mig vantar amk eitt stykki Neumann TLM 103 hljóðnema og helst í gær. Var að spá hvort einhverjum langaði í motorbát í staðinn. Reyndar er þessi hljóðnemi mun ódýrari heldur en báturinn en ef einhverjum langar í svona 5 manna gúmmibát með mótor og öllu dæminu sem kostaði 370 þúsund síðasta sumar þá væri ég allveg til í að fá eitthvað af hljóvinnsludóti fyrir c.a. 320-330 þúsund í staðinn og þessi nýji bátur með mótor og öllu er þinn í staðinn. En mér myndi...

Ást við fyrstu sýn - Ðe lónlí blú bojs (0 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum
Þetta lag er bara eitthvað svo geðveikt flott, maður getur bara endalaust hlustað á þetta og þetta gefur manni ekkert nema góðar minningar ——- Það var sumarnótt við gengum saman tvö, eftir dansleik niður að tjörn og sestum niður. Þú varst mín ást við fyrstu sýn. Syntu endur til og frá og við horfum þögul á. Hvað við sátum lengi man ég ekki lengur en yfir bænum ríkti undarlegur friður. Þú varst mín ást við sýn. Sérhver hugsun gekk úr skorðum og við eyddum engum orðum. Já þú varst ást við...

Traveling Wilburys (4 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum
Er bara til annað eins samansafn af snillingum? Traveling Wilburys skipuðu ekki ómerkilegri menn en: George Harrison (Bítlarnir) Jeff Lynne (Electric Light Orchestra) Bob Dylan Tom Petty (The Heartbreakers) Roy Orbison Þessi grúbba er semsagt troðfull af eintómum snillingum. Mæli með þeim.

Ein stór sæng eða tvær venjulegar (45 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum
Jæja mér datt svona í hug að bera fram spurningu til ykkar. En ég spyr, þegar þið eruð að sofa með maka ykkar. Hvort viljið þið hafa eina stóra sæng sem er bara yfir ykkur allveg. Eða tvær venjulegar og þið þá náttúrlega með sitthvora sængina. Það eru alls ekki allir sammála um hvað sé betra. Aftur á móti er ég og mín kærasta allveg sammála því að ein stór sæng er miklu betri heldur en að vera með tvær. Hvað finnst ykkur…

Love Me For A Reason - Boyzone (0 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum
Veit ekki af hverju en það er bara allt svo flott við þetta lag. Girl when you hold me How you control me You bend and you fold me Any way you please It must be easy for you To love the things that you do But just a pastime for you I could never be And I never know girl If I should stay or go Cos the games that you play Are driving me away… Don't love me for fun girl Let me be the one girl Love Me For a Reason Let the reason be love Don't love me for fun, girl Let me be the one, girl Love Me...

Jeff Lynne (2 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum
Þetta er enginn annar en snillingurinn Jeff Lynne úr hljómsveitinni Electric Light Orchestra sem er mín uppáhalds hljómsveit. Hann er mjög fjölhæfur og spilar á gítar, bassa, hljómborð, trommur og cello í sveitinni. Ég væri svo til í að það kæmi út enn einn diskurinn með þeim. Allgjörir snillingar allir.

Nýr stjórnandi (7 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum
Jæja þá er ég Cinemeccanica orðinn stjórnandi hér á rómantík. Og mun ég verða intenz og Jessalyn til halds og traust og geri mitt besta í að svara korkum og greinum með vanamálum ykkar í. Ég kíki alltaf inná huga oft á dag og er þess vegna mikið við hérna. Kv. Cinemeccanica

Smá skondinn leikur í gangi (55 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum
Jæja mér datt í hug að setja inn smá svona korkaleik hingað inn smá leik. Já núna förum við í það að þýða hljómsveitarnöfn yfir á íslensku og ég ætla að byrja á því að setja íslenskt heiti inn af erlendri gullaldarsveit og þið eigið að reyna að finna út hvaða hljómsveit ég er svo að tala um. Þetta er reyndar ekkert flókinn leikur en gaman að sjá hvernig hægt er að íslenska svona bönd.. ég ætla þá að byrja… Og íslenska nafið á þessari erlendu hljómsveiti sem ég er með í huga er ekkert annað...

Lag á bylgjunni (2 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum
Já ég er búinn að reyna að google en ég er bara ekki að finna það rétta. Textabrot: “Everybody gets a secound chance, secound chance to say im sorry” Bara allveg ágætis lag sko :)

Besta útvarpstöðin (0 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum

Hvað er VERSTA bíóið? (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði

Bögg í tölvu (1 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég var að spá, á morgun þá fæ ég í hendurnar ferðatölvu sem ég ætla að lít á og laga fyrir eina stelpu sem ég þekki. Þetta lýsir sér þannig að hún getur farið á internetið og allt þannig en allstaðar sem hún loggar sig einhverstaðar inn þá virkar það ekki. En hún getur skoðað allar heimasíður og allt en hvergi loggað sig inn eða neitt. Og þetta á einnig við um MSNið hjá henni, það virkar ekki heldur að skrá sig inná það. Svo ég var að spá bara svo ég verði sem fljótastur að kippa þessu í lag...

Smá bögg í tölvu (2 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég var að spá, á morgun þá fæ ég í hendurnar ferðatölvu sem ég ætla að lít á og laga fyrir eina stelpu sem ég þekki. Þetta lýsir sér þannig að hún getur farið á internetið og allt þannig en allstaðar sem hún loggar sig einhverstaðar inn þá virkar það ekki. En hún getur skoðað allar heimasíður og allt en hvergi loggað sig inn eða neitt. Og þetta á einnig við um MSNið hjá henni, það virkar ekki heldur að skrá sig inná það. Svo ég var að spá bara svo ég verði sem fljótastur að kippa þessu í lag...

Casino Royale (2006) (29 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Casino Royale er 21. Bond myndin og er gerð eftir fyrstu skáldsögu Ian Fleming um persónuna. Daniel Craig fær þarna í fyrsta sinn að spreyta sig sem njósnari hennar hátignar og verð ég að segja að honum tekst bara nokkuð vel til. Maður hélt að maður myndi sakna Pierce Brosnan því hann var jú búinn að skipa sinn sess í þessu hlutverki en Daniel Craig fór nokkuð vel með þetta og stóð sig að mestu með stakri prýði. Eina sem ég get kannski sett út á er að Craig er í nokkrum atriðum hálf...

Vantar hljóðkort (4 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég var að spá, drasl hljóðkortið mitt var að hrynja og já ónýtt. Var að spá hvort það gæti verið að einhver ætti drasl hljóðkort bara sem viðkomandi er ekki að nota og vildi hreinlega bara losa sig við. Þetta er bara hljóðkort sem ég nota sem forhlustunarhljóðkort þegar ég er að nota tölvuna í afspilun á tónlist og þannig. Svo ég geti hlustað á önnur lög á meðan. Ef einhver á eitthvað drasl hljóðkort til og vill losa sig við þá má hann hafa samband. Þá er ég nú eiginlega bara að tala um að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok