Gefa þeim goodie bag með random dóti? Vinkona mín átti afmæli um daginn og við gáfum henni 2 flott skotglös, nammipoka, Sudoko kubb, bókamerki, drullusokk, og ýmislegt annað sem við rákumst á. Vorum jafnvel að íhuga að kaupa svona litlar vínflöskur sem fást í ríkinu en hættum við því þetta var orðið annsi stór goodie bag! :D