Þetta er upphaf sögu sem ég hef byrjað skrifa á ensku, enn þar sem ég er ekki góð þegar kemur að lýsa hlutum á ensku fáið þið að lesa upphaf hennar á ensku, talsvert bætt! Ef fólk mun hafa áhuga á þessari sögu endilega látið heyra í ykkur og ég mun birta framhaldið þegar það er skrifað… —— “Brennið nornina, BRENNIÐ NORNINA!!” öskraði reiður múgurinn! Hægt var að lesa það í augunum þeirra, sjá hatrið og viðbjóðinn á persónu sem þau sáu ekki sem manneskju lengur, heldur sem eitthvað ógeðslegt...