Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Móri hefur ekki komið heim! (9 álit)

í Kettir fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Veit ekki hve actív þessi síða er en þar sem ég er búin að auglýsa á kattholti, dýrahjálp og á bland.is þá sakar ekki að auglýsa hér líka. Allt getur hjálpað að fá kisustrákinn minn heim. Þetta er hann Móri, hann er annar af kisubræðrum sem ég á og hans er sárt saknað.  Þetta er kisinn sem gefur mér laufblöð sem hann "veiðir" úti, kúrir á bringunni minni þegar við horfum á sjónvarpið, er óóóður í kisunammi en matvandur með flest annað sem er ekki kattamatur og fer svo með okkur karlinum í...

Kolaportið - Endilega kíkjið við (0 álit)

í Myndlist fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Góðan og blessaðann daginn! Næstu tvær helgar verður hún móðir mín að selja í kolaportinu og var hún svo yndisleg að taka að sér að selja eitthvað af myndunum mínum, jólakort og annað smávægilegt í leiðinni. Þannig að næstu tvær helgar (18.-19. & 25-26.september) verður hægt að kaupa fallegar innrammaðar myndir, jólakort eða aðra gersemar. Endilega droppið við og hver veit nema þið finnið einhvern fjársjóð til að taka með ykkur heim! Þegar við fáum að vita hvar við verðum þá ætla ég að...

Prentara hjálp - Blek (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Er ekki viss hvort ég er að senda þetta á réttan stað en verður bara að hafa það. Málið er að ég á Canon prentarann Pixma IP4500 og mig vantar að fylla á blekið í honum. Að kaupa blek í prentara í dag er ekkert grín svo ég reyni yfirleitt alltaf að gera góða verðsamanburð áður en ég held af stað. Hingað til hef ég verið að kaupa þetta hefðbundna fyrir akkúrat þennan prentara en svo rakst ég á prentvorur.is og þá á þetta http://prentvorur.notando.net/product/details/product_id/352 leitaði upp...

Fressinum Bjössa vantar heimili ....sem fyrst! (0 álit)

í Kettir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Vegna breyttra heimilisaðstæðna þá vantar Bjössa að fá nýtt heimili! Bjössi er bröndóttur ógeldur fress sem fæddist út í sveit upp á hlöðulofti fyrir ca 1-2árum síðan. Læðan á bænum hafði læðst þar upp stigan og gotið honum þar. Svo hafði hún haldið áfram að fara þarna upp að gefa honum að borða svo enginn viss af honum. Það var ekki fyrr enn einn daginn þegar lítill pattaralegur kettlingur rúllaði niður stigann sem fólk uppgötvaði að hann hafði verið þarna upp allan tímann. Þess vegna fékk...

Jólasmákökur (3 álit)

í Matargerð fyrir 15 árum
Ár eftir ár þá dreymir mig um að gera þessar rosalega fallegu smákökur! Skreyttar svo listalega að davinci myndi fella tár af hamingju…en svo enda ég með eitthvað sull sem lítur ekki einu sinni út eins og smákökur! Afhverju get ég ekki gert SVONA fallegar smákökur? …*grumbles* helvítis æfingskaparmeistarinn dæmi…

Leit að ákveðnu GÖMLUM leikjum... (2 álit)

í Tölvuleikir fyrir 15 árum
Hæ hæ! Ég er að leita að gömlum leikjum sem ég spilaði hérna áður fyrr, líklega kringum 95. Mig rámar í hvernig leikirnir voru en alls ekki nöfnin! Þetta voru tveir leikir sem ég fékk lánað frá einum vini mínum en þá voru allir leikir í massívum kössum. Þeir voru gefnir út þegar fyrstu 3d leikirnir voru að detta í hús svo þótt þetta séu ruslgæði miðað við daginn í dag rosalegt þá! sérstaklega fyrir mig þar sem ég var þá fyrst að detta almennilega inn í leiki eftir að hafa spilað Monkey...

Mömmukökur? (6 álit)

í Matargerð fyrir 15 árum, 1 mánuði
Smakkaði þær þegar ég var lítil og fann þetta svo í kökukassa frá frón og keypt lítin kassa dýrum dómum. En í ár þá langar mer að bara svona sjálf! þetta eru litlar brúnar samlokukökur með hvítu kremi og svoooooo góðar! Ef einhver lumar á uppskriftinni þá væri ég rosalega þakklátt þar sem þetta eru einu smákökurnar sem ég get hugsað mér að baka fyrir þessi jól :)

Cupcake fairy (11 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ákvað að henda inn einni nýlegri sem ég bjó til um daginn. Opnaði búð á zazzle.com/cilitra* til að sjáhvort maður gæti grætt smá pening til að panta eitthvað af myndunum mínum á vörunum þar! Er að setja saman möppu með Blipsunum mínum og setja saman bréfsefni, boðskort og aðrar varningshugmyndir og svo þegar ég er komin með ágætt safn ætla ég að finna mér einhvern sem vill koma Blipsunum á kortið! Of sætt? :P

Aion info? (18 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Er ekkert búin að vera allt of mikið að fylgjast með undanfarið en heyrði nafnið um daginn og hef verið voðalega forvitin að vita meira… veit einhver um þennan leik, hvenær hann kemur eða hefur prufað beta? Grafíkin virðist vera algjört augnkonfekt en ég er meira forvitin að vita hvort spilunin og innihaldið sé þess virði að eltast við leikinn… allar upplýsingar vel þegnar! ^^

De-activate account? (2 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hvert í fjandanum fer maður til að hætta að borga fyrir war? Fer í manage account en þar kemur bara til greina hvernig þú ætlar að borga en ekkert um hætta…. kv. Ein lost

Wizard Blips (1 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ákvað að henda inn einni mynd hérna þar sem Ameza var farin að kvarta yfir að einoka þetta svona pínu…svo hérna er ein nýleg frá mér af einum Galdra Blips, en það eru karakterar sem ég töfraði fram. Enjoy ^^

Brauðskál fyrir súpu (2 álit)

í Matargerð fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hef heyrt um þetta og séð oft en alltaf langað að prufa sjálf. Brauð sem er hálfgerðkúla, mjúka innihaldið tæmt innan úr brauðinu og notað sem skál fyrir súpu. Nema ég hef aldrei náð að næla mér í uppskriftina af þessari snilld og núna er matarboð framundan og ef einhver lumar á uppskriftinni þá væri það vel þegið…veit ekki nákvæmlega undir hverju ég á að leita að þessu á google :P Með fyrirfram þökkum ^^

Alvöru Núðlur (3 álit)

í Matargerð fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég elska núðlurnar niðri á asíska staðnum á Grensás sem heitir Tían nema hvað mig langar að geta gert þetta sjálf þar sem það er margfalt ódýrara nema ég veit ekki alveg hvernig ég næ þessu svakalega góoða bragði sem þau eru með. Lumar einhver á leyndarmálinu við að gera yndislegar asískar núðlur með kjúkling eins og maður fær á stöðunum? ER viss um að þetta sé einhver olía eða eitthvað trick við matargerðina…..bara…er ekki viss! :S

Kisustrákur fannst á Háaleitisbrautinni (0 álit)

í Kettir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Frekar ungur kisustrákur ráfaði inn í kjallaraíbúð á Háaleitisbrautinni og vantar að komast heim. Hann er ólarlaus, ómerktur og virðist óvanur útiveru. Hann er bröndóttur og gæfur. Mig grunar að hann sé einhverstaðar úr 108 svæðinu en betra að auglýsa á sem flestum stöðum bara til að vera örugg að eigandinn finnist. Frekari upplýsingar: Bjarnar gsm: 690 8808 Berglind gsm: 696 6740 myndir: http://internet.is/bjabja/Berglind/KISA/IMG01_34.JPG...

Kupon.is (0 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Eru einhverir að taka þátt í http://kupon.is keppninni? það vill svo til að ég er að taka þátt og er með þessa “íslenskir víkingar” á bls. 5. Endilega takið þátt og kjósið ykkar uppáhalds hugmynd! :D

Ódýrast? (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Góðan daginn Er að pæla að fara “fjárfesta” í WOTLK expansioninu…en þá er pælingin…hvar er það ódýrast eða er þetta allt á nákvæmlega sama verðinu allstaðar? Ætlaði að upgrade'a online en þá kom alltaf upp “page unavailable” error síða…. Er ekki hægt að upgrade'a online eða er þetta bara temporary? Takk fyrirfram

Loki og Móri (3 álit)

í Gæludýr fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hérna er mynd sem ég tók af kettlingunum mínum Loka og Móra, tveir kisustrákar sem verða 4mánaða núna 10.des. Við fengum þá gefins frá vini og ákváðum að taka tvo því þetta eru innikettir og hafa þá félagsskap hvors annars þegar við erum ekki heima :) Móri er þessi laaaangi á myndinni og Loki þessi aftari. Kolsvartir prakkara kúrudýr, er algjörlega ástfangin af þeim!

Ódýr kvöldmatur (4 álit)

í Matargerð fyrir 16 árum, 1 mánuði
Sælt veri fólkið Eftir að allt fór að hækka, laun lækkuð og lán farin til fjandans þá ákvað ég að spyrjast fyrir um hugmynd af ódýrum, en samt girnilegum kvöldmat. Þá að hráefnin séu ekki of dýr, og þetta sé fyrir 2. Ef einhverjir leyna á skemmtilegum uppskriftum endilega deilið þeim með okkur. Ég er orðin leið á að borða frosið skyndifæði bara því það er ódýrara en að kaupa í heila máltíð og éta hana…..mig langar að ELDA! ..og já ég er mjög óhugmyndarík þegar kemur að matseld…. takk...

Skreyttar smákökur (6 álit)

í Matargerð fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mig langar alveg rooooosalega að skreyta smákökur og piparkökur fyrir þessi jól jafnvel og þessi manneskja gerði (mynd fundin á veraldarvefnum) Nema….þetta virðist ekki eins einfalt og það sýnist…. Hvað finnst ykkur?

Bréfsefni (8 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Smá bréfsefni/stationary sem ég bjó til fyrir bréf sem ég var að senda vini mínum út í USA. Langaði að gera bréfið extra sérstakt og í stað þess að teikna beint á það datt mér þessi snilla hugmynd í hug. Er sérstaklega ánægð með það og gæti gert önnur seinna meir fyrir næstu bréf með öðrum fígúrum :) Tókþetta beint af Deviantinu mínu svo afsakið vatnsmerkið :)

2 kettlingar (1 álit)

í Kettir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Var ekki viss hvort ég ætti að skrifa þetta en það veitir ekki af smá auka ráðum frá reyndu kisueigendum! Á eftir erum við kærastinn að fá okkur tvo svarta kisustráka. Fyrstu gæludýrin okkar saman og erum við rosalega spennt fyrir þeim. Við erum búin að kaupa allt sem þarf og fyrir utan það þá á fjölskyldan mín tvo ketti núþegar og shaffer blandaða tík. Við búum í kjallaranum fyrir neðan þau og alltaf hefur gluggi verið opin fyrir kettina þeirra til að koma í heimsókn ef enginn er heima uppi...

macro? (5 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hef verið að skoða DeviantArt í nokkurn tíma og séð þessar sjúklegu flottu ljósmyndir teknar með macro linsu. Nema hvvað ég er frekar nýbyrjuð í að fikra mig áfram í ljósmyndum og er ekki alveg að fatta nákvæmlega hvernig linsa það er. Jújú, hún getur zoomað alveg rosalega vel inn í hlutina, en hvað heita þær? Td. þá á ég Canon eos 400d og ef mig langaði í macro linsu fyrir þá myndavél hvað myndi hún heita? Er enn að reyna átta mig á hvernig linsu ég ætti að kaupa mér næst (er bara með þessa...

Nissan Micra ´97 (8 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Sælt verið fólkið Langaði að athuga hvort einhverjir sniðugir bílamenn gætu aðstoðað mig við smá vandamál sem er að blossa upp hjá mér. Ég á gyllta nissan Micru, beinskiptur, árgerð 97, keyrð 155.þús og hef átt hana í 5 ár núna. Held að hún hafi bara átt einn eiganda á undan mér…en allaveganna… Undanfarna 1-2mánuði hefur bílinn átt voðalega erfitt með að gefa í, fara upp brekkur og reynir rosalega á sig þegar maður skiptir um gír. Ég veit að aldurinn er kannski farin að segja til sín en mér...

Sú fyrsta, og sú nýjasta (10 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Fyrsta D.I.E. stelpan sem ég teiknaði og sú nýjasta. þetta er stelpa úr seríu af stelpum sem ég hef verið að þróa og teikna seinustu 4 ár. Þessi gamla var fyrsta myndin sem ég litaði í tölvu (venjuleg mús og blýantstólið held ég O.o ) Sú nýjustu kláraði ég í gær :) Það er alveg æðislegt að sjá framförina :O

LHÍ -Grafísk hönnun? (2 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Sælir Hugarar Mig vantar að fá ráðleggingar og reynslusögur frá fólki sem hefur farið í listaháskóla Íslands í grafíska hönnun eða þekkir einhvern sem er/var. Mig langar óskaplega að mennta mig sem grafískur hönnuður þar sem oftast en ekki þá gildir menntunin á pappír mikið meira en reynsla (nema maður hafi KILLER möppu þeas.) Og þar sem ég hef engann veginn efni á að fara í búferla flutninga, eða á efni á námi erlendis þá datt mér í hug að forvitnast meira um háskólanám í grafískri hönnun...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok