Ef flugvöllurinn fer, í Vatnsmýrinni rís íbúðahverfi undir fólk en ekki gosbrunnar og kaffihús og Miðborgin styrkist við það, þá er ég sáttur.Mér fannst þú vera að gefa í skyn að þú vildir gosbrunnahverfi í Vatnsmýrina… Ef miðborgin er alveg dauðadæmd(sem ég held að hún sé ekki ef hún fær stuðninginn) þá vil ég fá kaffihús og gosbrunna, torg og garða, veitngarstaði og leikhús í nýju byggðina.Er ekki alveg viss um hvaða “stuðning” þú ert að tala. Ef ég ráð fyrir því sem ég held, að...