Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

New moon (1 álit)

í Bækur fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Veit einhver hvenær hún kemur út á íslensku?

Chihauhaua hvolpar til sölu. (0 álit)

í Hundar fyrir 20 árum
Er með tvær tíkur, ein er loðin brún og hvít. Og hin verður líklegast snögghærð, hún er dökkbrún með hvítar loppur,hvíta bringu og smá í skottinu. Þær eru ekki með ættbók! Aðeins góð heimili koma til greina. Þeir sem hafa áhuga sendið mér línu á tomazzz@visir.is

Nissan Almera 98 til sölu (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Nissan Almera 1,4,´98. Ekinn 150þús. Rauður(samlitaður),15´álfelgur,cd. Verð 360þús. Þeir sem hafa áhuga svarið hér eða sendið mér einkaskilaboð.

óska eftir Chihuahua (0 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
óska eftir hreintæktaðri chihuahua tík. Þarf ekki að vera með ættbók. Á einn fyrir þannig að maður þekkir þá vel. Ef einhver veit um tík eða got endilega sendið póst á tomazzz@visir.is

Bernese Mountain Dog (1 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mér langar að vita hvort einhver viti hvort svona hundar eru til hér á Íslandi. Ég veit að þeir eru mjög vinsælir í Danmörku. Því foreldrar mínir sögðu að þau höfðu séð risavaxna Border Collie hunda út um allt. Þau hittu mann með svona hund þarna úti og spurðu hann hvaða tegund þetta nú væri. Þá var hann með blöndu af svona Mountain Dog og Border collie. Ekkert smá flottum með bláum augum. Ég á nú border collie tík. En mér langar að vita hvort einhver viti um svona hund hér á landi eða getið...

Smá slys (4 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Málið er það að ég á rúmlega mánaða gamla Border Collie tík. Og hún er svona að skilja að það eigi ekki að pissa inni. En allt í lagi með það. En þegar einhver kemur og hún verður geðveikt ánægð að fagna manni þá pissar hún litlum polli. Og líka þegar hún hittir eldri hunda þá pissar hún ég veit það að hvolpar gera þetta til þess að sína undirgefni. En á ég að skamma hana þegar hún gerir þetta allavegana inni???? Endilega segið mér hvað ykkur finnst???
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok