Þessar myndir voru teknar af tveimur mönnum, Terry Lambert og Guy Winters, sem skoðuðu gamalt yfirgefið hús í Greencastle, Indiana. Þeir fóru í leiðangur þangað um miðja nótt, eftir að hafa heyrt um að reimt væri þar, vopnaðir myndarvélum og upptökuvél. Þegar þeir komu að húsinu eyddu þeir smá stund fyrir utan þar sem þeir tóku myndir af húsinu. Innfyrir var húsið algjörlega í niðurníðslu, engin húsgögn voru til staðar og gólfklæðnaður og veggfóður var að mestu leiti ónýtt. Eftir að hafa...