Það hlógu allir í bíósalnum hjá mér, alltaf. Mér fannst svona tvö, þrjú atriði sniðug í myndinni. Mér fannst soundtrackið ekkert alltof gott, lögin voru svo leiðinleg alltaf og mér fannst þetta alltaf vera sama lagið bara aðeins öðruvísi. Hefði mikið frekar bara viljað sjá Danny Elfman spreyta sig á lögunum í stað þess að nota gömlu lögin úr söngleiknum. Annars var þetta ágætis mynd, vel leikinn og svona. En þetta var alls ekki besta myndin hans Burtons. Kannski þarf ég bara að horfa á hana...