Ég vil benda á að eftir farandi texti gæti verið Spoiler fyrir þá sem ekki hafa lesið fyrstu fjórar HP bækurnar. Er Dumbledore þessi góðhjartaði gamli mugga-vinur eins og flestir telja? Þeir sem hafa lesið Harry Potter og eldbikarinn hafa kannski tekið eftir því að J.K.Rowling hefur stungið inn vafasömu broti um það hvort Dumbledore sé allur þar sem hann sést. Hér er þessi bútur úr bókinni HP og Eldbikarinn: bls. 523 2.greinarskil …“Voldemort sagði að hann yrði sterkari með því að nota blóð...