Kannski en það er afa ólíklegt! Þá ertu hreynt og beint að segja að hann hafi aldrei eiðilagt viskusteininn eða að það hefðu alltaf verið til tveir, sem gæti alveg verið en þá væri hann meira en 1000 ára og hver myndi nenna að lifa svo lengi? Þetta er ekki spoiler hjá þér! Þetta eru bara hugsanir og vangaveltur -Þetta er maðurinn sem enginn nema J. K. Rowling veit hver er!