Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skonsur vs. Kleinur

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, ég segi það sama og þú! Enda er ekki ástæðan fyrir því að sorpið sé að versna að ég sé að hætta! Frekar leiði á tölvu! Og óþolandi bróðir ;) En ég mæli með því að þið takið ykkur á! Standið lægðina af ykkur og komið fersk og öflug aftur/hljómar eins og hræsni en who cares/. Sorpið getur ekki dáið bara…ef það á að deyja þá á það að deyja með hvelli en þar sem enginn vill að það deyji þá ættu allir að gera eitthvað í málinu og Hebb! Komið því aftur af stað! :D Góða skemmtun ;)

Re: Skonsur vs. Kleinur

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Því að ég vil ekki vera bara og vera óvirk…Það er asnalegt. Svo ég ákvað bara að hætta í einhvern tíma! Ég kemst aldrei í tölvuna svo að ég get ekki mikið gert! :/

Re: Charlie

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég elska Charlie, hann er uppáhaldspersónan mín. Hann er þó allavega mannlegur ananð en Herra Fullkomin John Locke, fjandinn hafi hann! Charlie væri ekkert eðlilegur ef hann væri eitthvað Jolly núna. Það er allt að fara til fjandans hjá honum…Þannig að ég er ánægð að hann sé ekki voða ánægður núna og fyndinn. En ég vona samt líka að það koma aftur seinna ;)

Re: Skonsur vs. Kleinur

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hey..=( Why did you say that? *Gefur þér skonsu og kleinu* Þú mátt velja! :D

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
En þú varst líka á bókasafninu…En? Það þýðir! BóKaSaFn HrIsTiNgUr TryGgVi eR iLluR Og HyGgSt Á hEiMsYfIrRáÐ En það stennst ekki, þú verandi svona ofsalega góðhjartaður svo að í raun hlýtur þetta allt að vera misskilningur vegna hungurs…It does that to you, believe me…I've been there! Ég legg til að við tökum upp að kenna norsku í stað dönsku í skólum á Íslandi! Mun skemmtilegra tungumál! Víí!

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Imagine you're a little bird and then fly away…;) Það væri stuð…við skulum segja þetta við Sigurgeir og koma því inn hjá honum þannig að hann trúi því að hann sé fugl og reyni flug sem mun því miður enda illa, en sumt þarf bara að gera til að losa heiminn við illskuna, en til að hafa þetta svona Disney-vænt þá endurfæðist hann stuttu seinna sem góður maður…Díll? Ég lærði nánast ekkert fyrir vorprófið :/ Djöfull var ég fegin hvað það var létt ;) *andvarp* Ég þarf að fara að gera einhver...

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
*Hristist af pirringi yfir þessu* *Hristist meira* *Flýtir sér í burtu til að horfa á sjónvarpið* *Hristist meira seinna í kvöld*

Re: Kata, Mafían og Jón Árni; svik og prettir

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Neee…jaaaa…neeee…jaaaa…Nei, eiginlega ekki…:/ Sko, ég fattaði það ekki fyrr en ég var búin að segja það…eh? Þetta tók kannski á hana, hún var nefnilega veik í dag! Þú verður bara að koma henni í skilning um að ég sé lygari á háu stigi…Hún trúir þér pottþétt! ;)

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
*Covers for you while you run away and goes into your time machine and goes back in time and changes everything so no one will have a clue about our revolution!* Very clever idea…íhíhí…

Re: Kata, Mafían og Jón Árni; svik og prettir

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Heyrðu…þú fyrirgefur mér er það ekki…Ég kjaftaði óvart áðan í hana frænku þína…Um perraskapinn í þér! Ehe… Það kom bara út óvart og þá var það farið…Slæmt but…you'll probably get over it…wont you?

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
It is veeeery creepy, creepy indeed! Says the little, tiny viny, eeny meeny man with an umbrella! Hlakkar þér ekki til á föstudaginn! Við fáum að vera saman í stofu! Gleði! Og hey, meira spennandi! Á ég að reyna að sitja við hliðina á þér og svo þegar þú lítur í burtu þá hendi ég fullt af svindlmiðum á borðið þitt og þá lítur kennarinn á þig og öskrar - BÖSTED! Og þú bara, whaa! Og lítur niður og sérð alla miðana og lítur á mig sem er í augnablikinu að snæða epli! Þú reynir að benda á mig en...

Re: Severus Snape – vondur eða góður?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er búin að vera á þeirri skoðun að Snape sé góður síðan ég las annan kaflann í sjöttu bókinni. Ég þoldi hann aldrei fyrir það en eftir kaflann byrjaði mér að líka við hann og eftir dauða Dumbledore þá var ég alveg viss um að Snape væri góður í sér! Og svo las ég einhverja kenningu á netinu sem var svipuð þinni og ég varð alveg sannfærð! En svo var ég að byrja aftur á 6.bókinni fyrir stuttu og var að lesa annan kaflann og þá fór ég að hugsa! Er Snape ekki bara vondur? Mér fannst það...

Re: Bæði betra! =D

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Stelpurnar í bekknum mínum eru alltaf að segja þetta ;) Við öll tækifæri…;) Sem er ágætt á sinn hátt :þ

Re: Kata, Mafían og Jón Árni; svik og prettir

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Úúú…Ansi magnað..Me likes it! Me wants more! Me should not say me! *er lamin í höfuðið með orðabók* Já, uh, spennandi saga og ég verð að segja að þú náðir Gunnari vel ;) Hann litli perri…:þ Áfram svona…;)

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Reyndar nokkuð til í því…ég var búin í stærðfræði og kom labbandi niður stigann og þá var hann einn á gangi og horfði vægast sagt undarlega á mig! HVAÐ ER AÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA SJÁLFAN SIG! Ég varð að sjálfsögðu mjög andlega veik eftir þetta og þurfti að fara heim í snatri og fá mér brauð með Hummusi!

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
I very much agree with you! Aaaa! Lets shoot that old lady trying to close her window! Aaaaa!

Re: Kleinur!

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mamma þín er rugludallur! Nei, ekki taka þetta persónulega, þetta er bara eitthvað sem ég segi í tíma og ótíma! Við alla! Sérstaklega við eina litla manneskju sem jæja, maður má víst ekki láta svona uppi á netinu…*þögn* En mér líst vel á planið…sérstaklega bláa jakkann! Svona gerir þetta litríkara! Og allir verða svo glaðir yfir litnum að þeir hætta að hugsa um okkur og fara að hugsa um blóm…Mjög skemmtilegt!

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Niður með fimm stafi á lengd!

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ah! Ert þú að nýta þér sakleysi Sigurgeirs? Humm…?

Re: Kleinur!

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
No can do…allt of feimin…En kannski ef ég sit á bekk, í gráum frakka með sólgleraugu, lesandi risadagblað með augnagötum og þú kemur labbandi, í gráum frakka með sólgleraugu og hatt, haldandi á tösku og lætur hana detta niður við bekkinn og heldur svo áfram og stuttu seinna stend ég upp, tek töskuna, rúlla upp blaðinu og rölti mjög sakleysislega í burtu þá get ég kannski fengið kleinur…Útskýring - Taskan var full af kleinum! Vissirðu að kleinur er séríslenskt fyrirbæri..eða er ég bara að bulla?

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hey, ég á svoleiðis! Fékk svoleiðis á öskudaginn! Aha!

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Adios Mi amigo!

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég þoli það það ekki! Fimm stafir! FIMM stafir! FIMM STAFIR! HVERS VEGNA Í FJANDANUM!? Þetta er nú meira ruglið! Maður getur ekki svarað Víí! Því það er víst bara fjórir! Sem sökkar! I can't believe I just said Sökkar! How frightening!

Re: Úrslit úr sögukeppni, milljón dögum á eftir áætlun

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Aren't you forgetting something! I'm the master of the hiding game! You can run but you can't hide! Og ein spurning! Afhverju ertu ekki í skólanum þínum? Humm? Grunur um skróp læðist að mér! Eða ertu kannski í gati fyrir sund? Aha!?

Re: Wräth (isl) Partur 2.

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hey, þetta var illa gert! Mig langaði að vita hver morðinginn væri! Mig grunar Wräth(þig) sterklega! ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok