Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Some really serious stuff :O

í Sorp fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég laug…Ég varð bara að játa!

Re: Aftur lokað!

í Harry Potter fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já! Screw them! *Gerist bitur og obsessed!* Ég mun ná mér niður á þeim! Ég skal! ÉG SKAL! AHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA! Ehemm…Jájá, ég var ekkert að meina þetta, þú heldur bara áfram að vera svalur! *Lítur flóttalega í kringum sig* *Bítur í epli* Es. Þú afsakar! Ég held að ég sé á sýru…Gerist á kvöldin…

Re: Leiðinlegt í skólanum?

í Skóli fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég held að lífsleiknikennarinn minn sé satan! Ég var bara að komast að því á mánudaginn! Hún kallar sig Hel og talar með illri röddu! Og hún er einstaklega ill og gaf okkur illt augnaráð og kallaði okkur vitlaus þegar við hlógum að bekkjarbróður mínum sem gerir undarlega augnabrúnalyftingar! Og hún er með repeat-takka á sjálfri sér! Ég er viss um það! Ég borða hollan mat(Oftast ;)) en ekkert eitthvað til að grennast! Chubby is the way to be! Nýja mottóið mitt! Og síðan æfi ég fimleika því...

Re: Leiðinlegt í skólanum?

í Skóli fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ekki vera að kvarta yfir íþróttum og sundi…það er ágætt(Reyndar finnst mér að það ætti að hætta að kenna sund í skólum eftir sjöunda bekk! Ef þú kannt ekki að synda þá, þá er þér varla viðbjargandi!), hreyfing er fín! ;) En Lífsleikni! Það er eitt það tilgangslausasta í heimi! Nú ætlum við að gera fyrirlestur um Ást! Frábært! Og síðan horfðum við á As Good as It Gets! Eða var það í fyrra? Það sem ég er að reyna að segja, lífsleikni tímarnir renna allir saman og eru leiðinlegri en allt! 40...

Re: Leiðinlegt í skólanum?

í Skóli fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég hló upphátt ;)

Re: Aftur lokað!

í Harry Potter fyrir 18 árum, 1 mánuði
Oh, típísk ég! Ég var búin að hanga þarna inná endalaust og síðan þurfti ég að gera eitthvað í tvær vikur og opnast þá ekki hurðin? Þetta gerðist líka síðast! Humm…samsæri?

Re: Quick Ron to the Potter mobile

í Harry Potter fyrir 18 árum, 1 mánuði
Íh íh íh! Ég ætla að reyna þetta!

Re: Lost á Rúv

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég er næstum viss að þeir ætli að sýna þetta með hléi svo að við getum horft á þetta sem fyrst! Mig minnir endilega að ég hafi lesið það einhversstaðar!

Re: Næsta ár

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 1 mánuði
I don't know if the fest thing is true(Might very well be)! I was just watching it the other day and I had a kjánahrollur! Lovely! But I'm sorry, I can't put the video on the internet! First, I don't know how and second, I'm afraid it would only affect Guðrún not me because She's the only one seen! I only do the talking, with a disguised voice! So I don't want her anger to vofa yfir mér! She did that once, it was scary! You'll have to see it on some other occasion!

Re: Elska og hata

í Sápur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jámm, ég er undarlega! Ég þoooli ekki Josema, virkilega óþolandi gæji! Og síðan elska ég Chiqui! Hún er svo klikkuð, gaman að henni! Bætt við 7. október 2006 - 01:08 Já, heyrðu, ég gleymdi! Ég ætlaði að segja að mér finnst Ninfa líka skemmtileg! Þó að hún sé orðin svolítill vælukjói, hún var betri! En hún er ennþá ein af mínum uppáhaldspersónum!

Re: Næsta ár

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 1 mánuði
I have a litte Tshirt explaining my opinion of country(Well, it's not mine, it's my cousin's) I hate Country(and a picture of a broken guitar) Quite a lovely Tshirt! But we definiatly should use the Kaktuses! I remember those, they were marvellous…and the woman in the dress! It does really get stuck in your head, doesn't it! And now I can remember the song! Aaaah! No No NO! '…No no, never, No No never…' *Runs away trying to block her own singing* I was watching some tapes of me and Guðrún...

Re: Næsta ár

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 1 mánuði
I'm a secret singer! Íh íh íh…But don't tell anyone! As you can see by the name, it's a secret! I can take the megahit Be a Man from the all-time classic Mulan! That's one of my best performances…I took it today, the audience loved it! One even tried to hit me! We should go to undankeppni Sjónvarpsins, I as a solo artist and you featuring Dann&Danni with Böb disc spinner! And we would rock this competition! Feeeeeeedt! Then we would decide that the best thing for the country would be to send...

Re: Þjóðhátíð

í Smásögur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ok…My lips are sealed!

Re: Þjóðhátíð

í Smásögur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Aha! It was you! You who won the special price! No? Did you know, I'm stalking you… Og ég veit hver gelgjanz er! Splendid!

Re: Martin Bayfield

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Við ættum að segja þetta gott! Við erum búin að koma okkur útí horn! ;) Frábært! Þannig að ef svo skemmtilega vildi til að þú svarir mér þá ætla ég að halda aftur af svariáráttu minni og sleppa því að svara þér! Morgunþátturinn Ég-elska-Celine-Dion-án-þess-þó-að-þurfa-að-viðurkenna-tilvist-Dverga hefst á mánudaginn! *Allir voða spenntir*

Re: Martin Bayfield

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
And you've got yourself a deal!

Re: Martin Bayfield

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Er ég að finna fyrir einhverjum efasemdum hérna? Humm, ekki góð ára! Alls ekki góð ára! Erum við að tala um díl eða ekki?(Ég ætla hér með að tala mjög framúrstefnulega með enskuslettum sem hljóma pro!)

Re: Martin Bayfield

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
*Knúsar þig* Humm, veit ekki afhverju ég gerði þetta! Mig langaði bara ofboðslega að knúsa einhvern! Þú afsakar! Kannski að við ættum að stofna okkar eigin umræðuþátt! Aha! Það væri spennandi! Þá gætum við bæði verið með breskar dómarahárkollur og kallað þáttinn Dansað með Jóni! Eða eitthvað annað hljómbetra! En við ættum pottþétt að vera með Bresku Dómarahárkollurnar! Þær eru mjög ‘in’ núna! Gætum við haft hásæti í settinu? Eða kannski hjólhýsi? Ég var einmitt að horfa á þátt um hjólhýsi...

Re: Martin Bayfield

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég á líka einnn Fullan kassa af pleymó! Einu sinni var ég alltaf í pleymó! Síðan ákvað ég að stunda frekar Legó! Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun en ég sakna samt pleymós!

Re: Martin Bayfield

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vááá, ég vorkenni þér svakalega! *Reynir að ímynda sér lífið án Legó!* *Mistekst hrapalega* Ég á tvo FULLA STÓRA kassa! Ég hef reyndar ekki farið í Legó lengi! Fyrir utan þarna þetta með ógurlega legomótorhjólið á borðinu mínu! Verð að fara að bæta úr því!

Re: Skólaganga mín! [Greinasamkeppni]

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Danni&Danni vs. Böb!? Humm? Ég þyrfti að segja Danni&Danni því að þótt Böb girði sig jafnhátt og Danir í eldgömlu kennslumyndbandi og sé óskaplega bjánalegur greyið með voðalega hræðilegan tónlistarsmekk þá eru Danni&Danni líklegast það versta sem hefur nokkurn tímann stigið á yfirborð jarðar! *Hryllir við þessu* Þið væruð samt svalir saman! Þú þessi stóri fyrir framan og þeir þessir tveir litlu fyrir aftan sem halda að þeir séu geðveikt merkilegir en eru í raun bara þarna til að segja YO!...

Re: Martin Bayfield

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Waaayyy past the line! Þetta er náttúrulega ekkert annað en hræsni! Hræsni! HRÆSNI! *Áttar sig á að hræsni kemur þessu ekkert við* *Íhugar möguleikann á því að stroka þetta bull út* *Ákveður í staðinn að leika sér með legomótorhjólið á borðinu* Vííí! This is fuuuuuun!

Re: Bara hálfnuð með hana

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
*Dettur ekkert í hug en verður samt að svara* Erfitt að vera ég! Mér finnst þetta alveg frábær hugmynd, ég er enn að komast yfir þetta! ;)

Re: OMG :)¨¨

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Lest?

Re: skemmtilegur seinni helmingur í Íþróttartíma =D

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Góðuuuur! Vá, hvað það er langt síðan ég hef sagt þetta! :D *Brosir í hringi* Annars, gangi þér vel með boltatökuna! ;) Bætt við 26. september 2006 - 18:59 Mæli sérstaklega með því ef fólkið sem er með þér í íþróttum er með svakalegt keppnisskap!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok