Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Grein! (25 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hérna, ég er að pæla…Þetta er díll…Ég skal senda inn grein ef einhver kemur með hugmynd að einni…Vá þvílíkar samningaviðræður…Einhver með? Og þeir sem koma með hugmyndir fá súkkulaði úr vörugeymslunni hans Nungnars…Gaf ég þér annars ekki hana? Ég hefði ekki átt að gera það, It would come in handy now! Jæja, ég samdi allavega um að ég mætti fá smá af því… En koma með hugmyndir! :D

Sögu sem vantar nafn - any ideas? (13 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jæja, ég er ekki komin aftur inná sorpið, enn nokkur próf eftir og ég má eiginlega ekki vera hérna núna því að þá síkist ég aftur af hinni rosalegu sorpsíki og kemst aldrei aftur í burtu - ekki að það sé eitthvað slæmt en ef maður ætlar að drulla sér í gegnum prófin þá þarf maður víst að læra - þannig að ég verð bara snögg og skýst svo í burta til at snakke dansk! Anyway, þá var ég að skrifa sögu, ehemm…mjög merkilega indeed. En nóg um það…ætla bara að senda hana inn og athuga hvort einhver...

Verð að hætta... *Mjög leiður kall* (18 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já það eru að koma próf og ég átti að vera að lesa undir eitt í dag! En ég fór á Huga og ætlaði bara að vera smá…en svo festist ég…Alls ekki nógu gott :S Svo að nú er ég bara hætt á Huga í prófavikunni sem er framundan og núna…Vona að ég geti það…vonandi sendið þið mér hlýjar hugsanir… Ég ætla að fara að lesa undir saaamfééélaaaagsfraaaaeeeeðiiii *Gubbar* Æjji, ég ætlaði að setja voðalega merkilegan fróðleiksmola hérna en svo þegar ég ætlaði að skrifa hann þá var ég búin að gleyma...

Tíminn? (25 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hvert fór tíminn? Ég er orðin ógeðslega pirruð á þessu…ég hef aldrei neinn tíma! Been there?

Sagan af Guðrúnu (8 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Þar sem lítið hefur verið um innsendar greinar núorðið þá ákvað ég að skella inn hérna einni undurfagurri sögu um góðvinkonu mína og tilvonandi heimspeking og píanógúrú, hana Guðrúnu! Njótið.. :Þ Ég hef tekið það að mér að rita sögu Guðrúnar Svavarsdóttur. Þið sem viljið heldur lesa indælar sögur um tyggjóklessur skuluð halda ykkur fjarri. Þetta er í raun tímamótaverk þar sem þetta er fyrsta langa smásagan. En ykkur sem líkar ekki við mig né Guðrúnu né aðra skuluð einnig halda ykkur fjarri!...

Mjög mikilvægur korkur/þráður...fyrir mig! (16 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Já þar sem að í dag er Háttvirtur dagur þá skal ég einungis rita á sómasamlegri íslenzkri tungu og engin slanguryrði eins og venjan er að kalla þau. En þessi korkur/þráður var sendur hér inn því að ég var búin að skoða allt nýtt á Sorpi voru og beið því bara í hvikuli von um að einhver myndi nú senda inn eitthvað til að róa huga minn. Eftir fimm mínútna óþreyjufulla bið þá ákvað ég að taka málið í mínar hendur. Og hér erum við saman komin við lok þessa korks/þráðs og þökkum fyrir að þetta...

Á einhver miða á Skrekk? (13 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Á einhver miða á Skrekk sem vill selja hann…ég á 2000kr. og frímiða í bíó…Plííís :D En látiði mig vita sem fyrst…

Skrekkur 2005!!! Hvar? (28 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Hvar verður Skrekkur sýndur á morgun? Og þá er ég ekki að meina í Borgarleikhúsinu…Verður hann sýndur í sjónvarpinu eða á netinu og þá hvar? Veit það einhver? Kv.Cho

Alvarlegt mál! (54 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Ég held að ég sé að klikkast! Ég er meira að segja að fórna flottu stigatölunni minni til að reyna að verða heil á ný! Mig langar svo að fara á Skrekk og sjá okkur VINNA en svo bara eru barasta 80 miðar og 10undi bekkur gengur fyrir og ég þekki engann persónulega í 10unda bekk sem ætlar ekki að fara og þá fæ ég örugglega ekki miða….:( Hverjum dettur í hug að hafa bara 80 miða fyrir svona stóran skóla, það eru 145 BARA í 10unda bekk…og ef allir kaupa miða eru þeir orðnir -65….AAAAARGGG!!! Ég...

Nafnið á sögunni sem hefur ekkert nafn [Sögukeppni] (14 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Já eitt sinn var lítill fugl! Hann var góður… Nei mér líkar hreint ekki við þetta, ég ætla að byrja uppá nýtt! Einu sinni var stórkostlega fallegur ungur sem var svo oft kallaður því undur fagra nafni Atli. Hann var ljós yfirlitum, bláeygður og sterkbyggður… Nei þetta er stolið…skammskamm þú! Byrjum upp á nýtt! Renglulegi, svarthærði drengurinn með grænu augun lá í grasinu. Sólin var svo heit að hann gat ekki hreyft sig. Hann strauk hártoppinn sem farinn var að síga niður fyrir augun í burtu...

Heiiii! (37 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Nú er ég ýkt leið! Ég var rosalega dugleg í gær og skrifaði sögu fyrir sögukeppnina…og svo bara kemur hún ekkert! :( Ef þetta er tölvunni minni að kenna þá verð ég brjáluð! Ooooo ég þoli ekki illar tölvur…Ooooo illar tölvur…OjjBarrasta! Þoli þær ekki! Hver annar hérna þolir ekki illar tölvur? Ég ætla að stofna klúbb! Hann heitir Ég-þoli-ekki-illar-tölvur-klúbburinn! Þið megið ganga í hann ef þið viljið! Svo er líka annar klúbbur sem ég stofnaði sem ég þarf eiginlega að fá fleiri meðlimi í...

Once There Was A Very Regular Guy - Þriðji hluti af Part two! (41 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Já hérna kemur loksins síðasti hlutinn! Sérstaklega sendur inn fyrir hann Zweistein þar sem hann er sá eini sem nennir að lesa þetta eða allavega kommenta! Svo að þessi hluti er tileinkaður Zweistein ;) Til hamingju með það! :D - Part two – Part three Ella Gella knew exactly what to do. She grabbed the phonebook again and looked up Hell. And then, without a blink, she dialed the number no one was supposed to dial. „Hell inc. How can I help you?“ a fawning voice said into the phone....

Sagan af Okkur (11 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Einu sinni voru tvær stelpur! Þær hétu Cho og Tinatin! Þær voru að láta sér leiðast í tölvunni. Þá allt í einu datt Tinutin svolítið í hug! Hún sagði: Við skulum fara að lesa Hvað er Málið? Þá sagði Cho: Nei ég nenni því ekki. Þá sagði Tinatin: Nei ég hlusta ekki á svona! Nú skulum við lesa! Þá sagði Cho: Nóóóóóóóóóóóó! En þar sem Tinatin er svo sterkur persónuleiki þá lét hún ekki bjóða sér neitt svona og hóf lesturinn! Cho leið mjög illa. Hún grúfði sig ofan í tölvuna. Hana langaði bara...

Once There Was a Very Regular Guy - 2.hluti af öðrum hluta! (5 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já hér kemur svo annar hluti af öðrum hluta svona til að drepa ekki litla elskulega fólkið hér á sorpinu með alltof löngum texta í einu! Njótið vel! Part two – Part two And now (Hihi I like saying these words…they are very, very pretty!) I’m going back to The Amazing, the incredible…ELLA theeeee Gella! She was happy at laaaaaaast (“At last” is song and I just had a flash back so it came down just like it is performed!) and that is a good thing. But one day, she found out Marcus had been...

Once There Was a Very Regular Guy - 2. Hluti (42 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hérna kemur svo annar hluti, eða einn hluti af öðrum hluta þar sem ég komst að því að annar hluti væri of langur til að setja inn í heilu lagi! Njótið vel :D -Part two– Part one Alright, I know what I said about I would never make a sequel, but as I am so kindhearted (unlike you) and nice (also unlike you) I’ve decided to write a sequel of this story which began with the words „Once there was a very regular guy!“ And some people are also paying me lot of money to continue but that’s a...

Once There Was a Very Regular Guy (21 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, þá er komið að því að ég sendi inn grein hérna! Og hvað væri betra en að senda inn einstaklega lekkera sögu sem ég samdi fyrir stuttu og inniheldur næstum því eitthvað fyrir alla! Eða þið dæmið bara um það! Hún er á ensku og þar sem að enskan mín er ekkert sérstök þá bið ég ykkur bara um að leiðrétta mig ef þið nennið! En bara gjöriði svo vel ;) - Part one - Once there was a very regular guy. He was just a very sweet, cute, innocent guy. His name was Marcus. One day at work Marcus had to...

Breyta nafninu... (14 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já ég fór að pæla í þessu fyrir stuttu, er hægt að breyta nafninu sínu… Þá er ég komin með hið fullkomna nafn! James Bond!…uss ekki segja neinum, en ég er'ann! Eða ætti maður að segja hún, hann ég meina hún eða hann/hún er nebbla kona, sem er ég…vó ég talaði af mér, éttu þetta og gleymdu því um leið! Heilaþvottur - ég er ekki James Bond - Heilaþvottur! Vá, ég skrifaði einu sinni sögu um heilaþvott…hún var 56 blaðsíður…! Kv. Cho…soon to be Mr. James Bond…eða kannski ekki

Spoiler - Horcruxes! (13 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Er Harry Horcrux eða ekki? Áður en ég byrja þá ætla ég bara að segja að þetta hljómaði mun betur þegar ég hugsaði það. Og allar þessar pælingar byggjast á því að öllum hinum Horcruxunum hafi verið eytt. Voldemort vissi um þann part spádómsins sem sagði að annar þeirra yrði að drepa hinn. Þess vegna gerði hann Harry að Horcrux svo að ef Harry dræpi hann, eða myndi reyna, þá gæti hann komið aftur og náð í sálina sína úr Harry(man ekki alveg hvernig Voldemort nær í sálina sína aftur úr...

Severus Snape - Spoiler! (9 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin með bókina! Já, ætlaði bara að tékka á því hvort það væri einhver annar hérna sem bara gæti ekki trúað því að Snape væri vondur? Það eru liðnir tvær vikur síðan ég kláraði bókina og ég trúi bara ekki enn að hann hafi gert þetta, drepið Dumbledore. Nú, ég veit að það gerðist og ég þoli ekki Snape fyrir vikið, hef samt aldrei þolað hann mikið, en þetta lét mig hata hann. En ég get samt ekki trúað því að hann sé alvondur….ég er viss um að hann eigi eftir að...

Og þetta byrjaði allt með honum Don... (6 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta er nú ein ruglaðasta saga sem átt hefur sér stað. Þannig er mál með vexti að ég las hér á huga sögu um manninn Don Lothario. Sá hafði látið Don lifa tvöföldu(ætti eiginlega að segja fjór- eða fimmföldu) lífi. Þá ákvað ég bara að skella mér í Sims og finna þennan mann. Það tókst nú auðveldlega og bjó hann í því mjög svo smekklega Pleasant-hverfi. Hann Don var ástfanginn af 4 konum að mig minnir. Það voru þær Cassandra Goth, en hann var einnig trúlofaður henni, Dina og Nina Caliente,...

Endalokin (0 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hönd í Hönd Hlið við Hlið Saman Þau féllu í Hyldýpið Hún var ein, Lífið birtist, Sólin skein. Ást, umhyggja Tár í auga. Lífið sjálft Svo flókið

Alexis Bledel (7 álit)

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Alexis Bledel er leikkona sem leikur í þættinum The Gilmore Girls. Hún leikur Rory Gilmore sem er eitt af aðalhlutverkunum. Kimberley Alexis Bledel er fædd þann 16. september 1981 í Houston, Texas. Hún er dökkhærð með blá augu. Móðir hennar heitir Nanette Bledel og faðir hennar Martin Bledel. Hún á einn yngri bróðir sem heitir Eric David og er fæddur 1986. Þar sem móðir hennar er frá Mexíkó og pabbi hennar frá Argentínu þá var fyrsta tungumálið sem hún lærði, spænska. Hún gekk í „Nursery...

Flóttinn - áhugaspuni (6 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég skrifaði fyrsta hluta (ekki kafla) og hann hét ekki neitt. Ég setti hann því bara inn núna með öðrum hluta. Ég set svona *** þar sem annar hluti byrjar. Endilega komið með athugasemdir. Þessi hluti er ekki alveg eins flottur og sá fyrsti eða það finnst mér. Hvað finnst ykkur? _____________________________________________ _______________________________________________________ _________ Hermione lá glaðvakandi í litlu íbúðinni í London. Mamma hennar og pabbi voru sofandi í herberginu við...

Fyrsta fanficið mitt (19 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er bara 12 ára svo þetta gæti verið svolítið asnalegt og þetta er líka fyrsta fanficið mitt þannig ekki vera mjög dómhörð. En endilega komið með athugasemdir og ef ykkur finnst þetta ömurlegt segið það þá bara en mér þætti vænt um að vita hvers vegna. _____________________________________________ _________________________________ Hermione lá glaðvakandi í litlu íbúðinni í London. Mamma hennar og pabbi voru sofandi í herberginu við hliðina á. Hún gat ekki skilið hvers vegna hún gat ekki...

Fyndnustu brandarar í heimi? (20 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Af hverju fór kjúklingurinn yfir götuna? Til að komast yfir götuna. Af hverju fór kalkúninn yfir götuna? Kjúklingurinn var í fríi. Af hverju fór bóndinn yfir götuna? Til að leita að kjúklingnum sínum. Af hverju fór risaeðlan yfir götuna? Það var fyrir tíma kjúklingsins. Af hverju fór froskurinn yfir götuna? Kjúklingurinn fór yfir götuna. Af hverju fór tyggigúmíið yfir götuna? Það var fast við fótinn á kjúklingnum. Af hverju fór apinn yfir götuna? Það var banani hinu megin. Af hverju fór...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok