Mætti á slaginu og fékk góðan bunka, fílaði sérstaklega “Barry Ween”, Star Wars Clone Wars og Top Shelf Tales. Það var ekkert íslenskt í boði eins og í fyrra(Two Tubby Bitches, sem var by the way meiriháttar blað) og þeir aflýstu sýningunni á íslenskum verkum vegna ekki nægrar þátttöku! Er virkilega ekki nógu margir höfundar þarna úti sem hreinlega þora að sýna verkin sín??? Nexus menn stóðu sig nú samt mjög vel en gleymdu að setja Nexus logoið á blöðin(“From your pals at Dark Horse comics...