errr….. oki.. Opnaðu start, hægriklikkaðu á my computer, veldu properties, þá á að opnast gluggi sem heitir system properties, finndu flipa sem heitir hardware og opnaðu hann, opnaðu device manager, og þar áttu að sjá einhverstaðar “display adapters”, opnaðu það og þar sérðu video cardið þitt. ég er hræðileg í því að útskýra svona en ég vona að þetta hjálpaði ^.^