Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Chic
Chic Notandi síðan fyrir 16 árum, 11 mánuðum 32 ára karlmaður
184 stig
Áhugamál: Hljóðfæri
“Casual Prince?”

Re: Gítarkaup

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ESP Horizon, ESP Eclipse, ESP Vintage Plus Stratocaster copía. í kringum 120.000 Aðrir ódyrari ESP Fender Highway One Stratocaster eða Telecaster - 85.000 Ibanez gítarar. Bætt við 18. maí 2008 - 21:41 Ekki fá þér Epiphone nema kannski þessa allra dýrustu.

Re: Stereo effect

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hmm Fulltone Deja-Vibe stereo útgáfa. Hann er held samt voða dýr.

Re: Gítarkaup

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hvaða tónlist ertu aðalega að spila, fer eftir hvort þú spilar jazz eða doom metall hvað þér langar í.

Re: Jónsi

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Í nýlegu eintaki af “Uncut” blaði sem ég á er stór mynd af honum og það stendur alveg greinilega “Ibanez” á hausnum á gítarnum hans.

Re: Erfiðasta lagið sem þið kunnið?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hann heitir Óli Rúnar sem kenndi mér, hann er m.a. í Atómstöðinni. Núna er ég hjá honum Ragnari.

Re: Erfiðasta lagið sem þið kunnið?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ok, ertu í GÍS? Fyrrverandi gítarkennarin minn í GÍS mældi með að ég lærði þetta, sem ég hef aldrei nennt. :)

Re: Erfiðasta lagið sem þið kunnið?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
http://youtube.com/watch?v=tonxAR3TEpU Þetta?

Re: Gítarleikara óskast

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
áhrifavaldar okkar eru..Alice In Chains..Soundgarden..Metallica..Iron Maiden og margar fleiri Svona Grunge, Hard Rock og Metal býst ég við.

Re: Rigið mitt

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Sjúkur bassi. Og síðan er þetta magnara skrímsli.

Re: 2112

í Gullöldin fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hmm verð að kynna mér þessa plötu. Var eitthvað að tékka eitthvað með Rush á youtube um daginn og var ekki alveg að fýla Geddy Lee sem söngvara, geðveikur bassaleikari samt, en ég er ekki búinn að hlusta á þá almennilega.

Re: Iron maiden Bíll

í Rokk fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Væri ekki til í svona bíl, jafnvel ef ég fílaði Iron Maiden.

Re: Biyang OTD 100 Pro

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Flott er, hef verið að leita af einhverji græju til að boosta lampana í magnaranum aðeins meira, og ekki skaðar lampinn og 3ja banda EQ. Tékka örugglega á þessu. :) Bætt við 16. maí 2008 - 13:53 ..þetta er bara 2ja banda en jæja.

Re: Biyang OTD 100 Pro

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Er þessi með true-bypass og fær maður bjögun úr lampanum eða er hann þarna bara til að gera hljóminn aðeins feitari?

Re: Hvernig stillingar finst ykkur svalastar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Er ekki málið að fá sér bara sjö strengja? :)

Re: Blúslag

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hefurðu aldrei heyrt um 1-4-5 blús hljómagang? En allavega skelfilegur “blús”.

Re: Erfiðasta lagið sem þið kunnið?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hvar er bæta við? Síðan er maður að reyna að ná Scuttle Buttin' með Stevie Ray Vaughan haha :P

Re: Erfiðasta lagið sem þið kunnið?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hmm, Highway Star - Deep Purple og Little Wing - Jimi Hendrix. Little Wing er fáranlega erfitt að ná rétt.

Re: Svör í stærðfræði

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
39.Hvernig fékkstu 10200? ég gerði 6800. ((6800 - 1700):3)*2 = 3400

Re: 9V AC spennubreytir

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
http://fulltone.com/stpframe.html Getur spurt þá í Tónastöðinni eða pantað að utan. Bætt við 7. maí 2008 - 11:04 Já smellir á AC Adapters, vona að það fari ekki framhjá þér.

Re: Fender Jaguar 62 reissue

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Vinnurðu í Hljóðfærahúsinu? Gætirðu þá upplýst mig um hvað Fender Vintage Hot Rod '62 stratocaster kostar?

Re: Fender Jaguar 62 reissue

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Svaka nettur. Eina sem ég fýla ekki er hversu óþægilegt er að nota takkana á honum, maður veit varla hvaða pickup maður er að nota, en það hlýtur að venjast.

Re: Digitech Black 13 distortion effect til sölu! (Anthrax Signature)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hvar sérðu tvö input? Ég sé það ekki á myndinni.

Re: Epiphone Les Paul Standard

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hmm, skoðaðu líka Ibanez, Yamaha, PRS og Tradition í þessum verð flokk.

Re: Hvernig gekk?

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þessi hlustun váá! Vorum búinn að taka hlustanirnar 2006 og 2007 og ég fékk allt rétt í báðum en vá. Annars gekk mér ágætlega. Fæ svona 7 - 8, fér eftir hversu heppin ég verð á giskinu.

Re: hvað ertu að spila?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hef verið að reyna að pikka upp Pretty Nose með Soundgarden, Little Wing með Jimi Hendrix Exp. og Money með Pink Floyd. Síðan er maður að vinna í nýju lagi sem ég er búinn að semja undanfarið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok