Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Chic
Chic Notandi síðan fyrir 16 árum, 11 mánuðum 32 ára karlmaður
184 stig
Áhugamál: Hljóðfæri
“Casual Prince?”

Re: nýi gítarinn

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ættir að sjá safnið hans moog. Er allt í undirskriftinni hans.

Re: neiiiiii

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Pabbi þinn var að gefa þér trommusett og double-kicker, djöfull sýgur það feitt, ég yrði ógeðslega fúll ef foreldrar mínir myndu splæsa í mig nýjan gítar. Finnst þér ekki í lagi að gera honum(og mömmu þinni) smá greiða með því að passa litla bróður þinn eitt helvítis kvöld? Jafnvel þótt að þú hefðir ekki fengið trommusettið finnst mér að þetta væri sjálfsagður hlutur. Ef þú ættir lítið barn, vildirðu að 5 og 10 ára krakkar væru að passa það? Börn á þessum aldri er einfaldlega hægt að treysta...

Re: Stratocaster smíðaður af Gunnari Erni

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Vá, efitt að lýsa þessari fegurð. Tilhamingju með þennan eðalgrip.

Re: Mótmælendur vs. Löggan

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
GTFO = Get the fuck off?

Re: nýi gítarinn

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þessi strat draumur sem þú varst að lýsa er eginlega G&L Legacy-inn minn. Þegar tækifæri gefst skal ég senda inn mynd.

Re: Stráka make up

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Eru þetta ekki meira gaurar sem stelpur líta upp til vegna þess að þeir eru sætir,fallegir etc. Hef allavega aldrei hitt á gaur sem dýrka þessa náunga, er að tala um Pete og Zac, veit ekkert hver hin gæjinn er.

Re: Stráka make up

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Tjaa, þetta var mjög í tísku 70's(Marc Bolan og David Bowie t.d.) og 80's(Duran Duran allt þetta drasl sem kom ásamt glam metalnum einsog t.d. Mötley Crue). En þetta hefur verið lítið „inni" síðan þá.

Re: Andy Rourke

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Smiths=Snillingar. Ein af fáu 80's hljómsveitum sem ég fýla.

Re: Andy Rourke

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Eyddu þessu. Settu tilkynnigu um að fólk með svona barnaskap verði bannað, kannski full hart en það ætti að stöðva svona vitleysu. Síðan, hverjum er ekki sama hvort að einhver sé fyrstur? Vill aðilinn að maður segji“Váá ég dýrka þig, þú ert bestur” eða álíka?

Re: OBAMAAAAAAA!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Haha, vá hvað sumir eru klikkaðir.

Re: fólk sem reynir að dissa aðra með orðinu "nörd"

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þetta er lélegasta móðgun í heimi ásamt orðinu “hommi”.

Re: Fender VG Stratocaster

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Viðtal með hinum sérstaka Liam Gallagher, ég einfaldlega elska þessa setningu.

Re: betri en þú marr

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Það þýðir held ég hommi. En í heimi meistaratan eru frómaz gingerz ,eða rauðhærðir hommar, venjulegt fólk.

Re: Fender VG Stratocaster

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Svalur þessi.

Re: Hvað er að strákum í þröngum buxum?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Afsakaðu, en ég fýla ekki þessar ofur mainstream carhartt buxum sem allir eru í(þessar með vösunum á hliðunum á?) en ég er ekki samkynhneigður.

Re: Hvað er að strákum í þröngum buxum?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ertu í svipuðum pælingum og þessi?

Re: Vox Wha v847 vandamál

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hah, svakalegur þessi. Passaðu þig að fólk fari ekki að drepast úr hlátri svona bókstaflega.

Re: Squier Stratocaster

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Svakalega flottur. Er þetta ekki eighties strat? Er hann gerður í japan?

Re: mig vantar vinnu!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
það er ENGINN að fara segja mér að 16 ára krakki þurfi að fá vinnu þegar fólk er að lenda í svona. 16 ára ÞURFA ekki peninga. Þau fá mat heima hjá sér og er framfleytt fyrir mestu nauðsynjunum. Ég er í tónlist og það er frekar dýrt, síðan vill maður öðru hvoru kaupa föt. Ég þarf peninga til þess. En strangt til tekið er það samt ekki lífnauðsynlegt.

Re: Aðal gaurinn minn..

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Fegurð í gegn. Svartur Fender-style bassi eða gítar með maple fingraborði er einum of fallegt.

Re: Kallinn

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Jahá. Varðstu nokkuð fullur á magic-inu?

Re: Rewiring ....

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Haha það var best :)

Re: WHARGARBABBLE

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
WHARGARBABBLE Var ég sá eini sem var nógu skrýtinn til þess að finnast þetta pínu fyndið?

Re: strengjahljóðfærin

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Meinar ég og minn G&L. Ég hata samt ekki Fender, ekki miskilja Highway One og American Vintage er svöl hljóðfæri. :)

Re: strengjahljóðfærin

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
G&L fést í tónastöðinni. G&L er best :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok