Upp er komin ný íslensk heimasíða um tölvuleikinn World Of Warcraft. Hún mun vera með fréttir úr leiknum, hvað er hægt að gera í leiknum s.s kynþættina (races), Menn, dvergar, orcs, tauren o.fl, flokkana (classes), hvað er hægt að gera í honum og margt fleira. Síðan er á ensku og mun hún hýsa skjáskot úr leiknum þ.e þegar vefstjórinn fær Betuna. Mæli ég eindregið með að þið skoðið þessa síðu, hún er reyndar ekki allveg tilbúin. Hér er slóðin á síðuna http://www.sunkentemple.tk