Það var árið 1990, Jesper ákvað að hætta í hljómsveitinni “Ceremonial Oath, sem hann var í með Anders Fridén og Anders Iwers (Tiamat). Honum langaði að taka tónlist í aðra stefnu, hann teymaði sig með Johann Larsson og Glenn Ljungstrom til að stofna bandið In Flames. Teymið gerði demó og sendi það til ”Wrong Again“ plötuumboðið í von um að fá plötu samning, sem og þeir fengu. Eigendur umboðsins líkaði svo vel við tónlistina að þegar þeir töluðu næst saman í síma fengu þeir plötu samning....