<b>Dularfullur Maður:</b> Harry, þú skalt láta þetta mál niður falla! (brothljóð) Harry: Ah,þar fór síðasta kaffimálið mitt ég verð að muna eftir að kaupa nýtt. <b>Dularfullur Maður: </b>Nei ég átti ekki við það mál… <b>Harry: </b> Nú afhverju sagðiru það ekki strax maður, veistu ekki hvað svona mál kostar út'í búð í dag? <b>Dularfullur Maður:</b> Ég átti vð málið sem þú varst að taka að þér. <b>Harry: </b>Ég var að taka þetta mál að mér, ég var einmitt að fá mér sopa. <b>Dularfullur...