Fjörugar umræður um hrukkudýr í umferðinni, ekkert nema gott mál! :: fleiri reynslusögur :: ——— Ég var rétt dauður um daginn, eða svo að segja. Ég var að lalla þetta á 40, 50 km hraða og kom að gatnamótum þar sem engin beygjuljós voru og einhver snillingur gerði sig kláran í að taka beygjuna sem og hann gerði. Nema hvað að ég var eiginlega kominn alveg að gatnamótunum og þurfti því að kitla bremsuna nokkuð duglega. Líklega voru þetta einu aðstæðurnar þar sem ég get þakkað ABS fyrir hvernig...