Getur ekki borið saman verð á leik sem er til sölu í verslun og á netinu beint frá framleiðanda. STEAM þarf ekki að hugsa um neinn aukakostnað, svo sem laun starfsmanna í versluninni, leigu á húsnæði (rafmagn, vatn, etc…), flutning á vöru og svo framvegis. Þú bara kaupir leikinn á netinu, downloadar honum og búið. Þú verður líka að hafa það í huga að allt er að hækka á íslandi. BT er með margar búðir um allt land og það kostar sitt að reka svona stórt fyrirtæki. En vissulega þá er ég sammála...