Þetta kom óvænt, þetta er ný ógn, ný gerð af stríði, bna og bretar voru bara óundirbúnir fyrir þetta, við erum óundirbúin. En núna er þetta allt önnur saga, bna, bretar og fleiri lönd hafa gert ráðstafanir til að reyna koma í veg fyrir svona árásir því núna vita löndin hvað hryðjuverkamenn geta gert. Hvað myndi virka betur sem vörn gegn hryðjuverkum? Gefðu mér gott dæmi.. Ef farþegaþota stefnir á smáralindina og ekkert samband næst í vélina þá er ekki mikið annað hægt að gera… eða hvað?