Nú ertu farinn að alhæfa, ég sagði hvergi að allir ættu að vera sama um afa hans. Ef ég á að taka tilfinningar hans með í reikninginn á hann þá ekki að gera það líka? Ég vil ekki vera með þá tilfinningu að afi einhvers sé að fara í aðgerð og vorkenna honum, þó svo það eigi ekki eftir að vara í langan tíma þá fer þetta samt í mig, ég finn til og ég vil það ekki. Svo þykir mér þessi gaur afskaplega falskur, hann svarar ósköp sakleysislega og lætur sem hann sé fórnarlambið, en bakvið grímuna þá...