Ef eitthvað er ekki sannað, þýðir það þá að það sé ekki möguleiki á að það sé rétt? Ef þú hugsar um efnin sem eru í reyknum frá sigarettunni og hugsar svo um að efnin fari ekkert þótt reykurinn hverfi, þá hljóta efnin að vera þarna ennþá. Svo kemur einhver og andar þessum efnum að sér. Er þá ekki rökrétt að efnin eigi eftir að skaða fólk? - Þar sem þetta eru næstum sömu eiturefni og er að fara inn í þig þegar þú reykir? Ég nota bíl og jú ég hugsa oft út í gróðurhúsaáhrfin og útblástur bíla...