Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ég er í vanda.... (9 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég var að fá Half Life Generation, og ég fór að hugsa um að spila Counter-strike líka svo ég dl “MOD 1.5 full 121 MB”. En þegar ég geri það og installa leiknum þá gerist ekkert. Veit einhver afhverju? Ég er ekki snillingur a tölvu svo reynið að útskíra vandann á íslensku takk fyrir. ;) Kveðja Guðlaugu

Hvar get ég? (1 álit)

í Músík almennt fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvar get ég downloadad “íslenskum” lögum og spilað i Winamp? Ef einhver veit það vill einhver segja mér síðuna? Kveðja Guðlaugu

get ekki installað quake II (1 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þegar ég set Quake II í diska drivið, þá kemur eikkað sona “DirectX™setup” svo get ég valið um direct draw, direct 3D, og eikkað primary sound driver. það eru fleiri sona valmöguleikar. svo er “OK” og “CANCEL” svo er líka ReInstall directX og ég get klikkað á það en ekkert gerist hvað á ég að gera?????? ég er með xp í tölvunni, ætla það sé vandamálið?

Hvar dl ég action quake? (1 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég var mikill og diggur spilari í Action Quake fyrir um 2 árum. En þá var ég að spila í tölvu föðurs míns svo ég gat ekki hvenær sem farið á netið og spila aq. Smátt og smátt dróst úr spilinu hjá mér þangað til ég gleymdi leiknum. En svo henti pabbi öllum þeim skrám sem þurfti til að spila AQ og ég fór í þunglyndiskast. Og svo þegar ég fá mína eigin tölvu þá er pabbi búinn að gleyma hvar hann fékk leikinn, svo ég er spurja ykkur hugara hvar get ég downloadað leikinn auðveldega? Kveðja...

LOKSINS!!!!!!!!! (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Loksins fékk ég mína eigin tölvu! Ég fékk hana í fermingargjöf ásamt öðrum hlutum. Ég get ekki verið ánægðari með lífið en það er núna! Þetta er Dell E771p svart talva, svartur skjár,svöt mús,2 svartir hátalarar og svart lyklaborð. Hún er með 64MB NVIDIA GeForce2 MX með TV Out skjákort, 40 GB,Intel Pentium 4 örgjörfa (1700 MHz),windows xp, skrifara (og er enga stund að skrifa disk),dvd og með 256 MB vinnsluminni. Leiðréttið mig ef þetta er ekki rétt en ég held að þetta sé topp talva. ;) Guðlaugu

Ekki hægt að lýsa þessu! (9 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þar sem ég hef lesið bækurnar og séð myndina Fellowship of the ring hef ég ekki en getað fundið neitt einasta orð um hvernig hægt er að lýsa þessari mynd og hvernig mér líður við það að hafa séð myndina! En hér eru þó nokkur orð sem gæti lýst þessari mynd ótrúleg,falleg,einstök,meistaraverk,snilld,flott,góð,besta mynd ever,skemmtileg ég gæti haldið svona áfram og fylt út 10 bls af svona orðum en ég held ég sleppi því samt. Ég vona að aðrir sem hafa séð myndina haldi áfram að tala um hana og...

Hjálp!! (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég á í smá vanda. Ég næ ekki að búa til síðuna mína svo ég skrifaði þessa grein því ég veit að það eru snillingar hér sem geta hjálpað mér. Plíz help me!! Skrifið eins nákvæmlega og þeð getið ef þið nennið. Takk Með Kveðju Guðlaugur. ;o)

England og Þýskaland (3 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 2 mánuðum
(Sorry en ég fann ekkert annað betra áhugamál) Vá en sá leikur með Þýskaland og England. England voru miklu betri en Þýskaland enda unnu England 5-1 og þau áttu að að vera miklu fleiri mörkin hjá Englandi. T.d. Beckham átti að skora úr óbeinu aukaspyrnunni (eftir að annar gaur snerti boltann auðvitað).Owen 3, Heskey 1 og Gerard 1 (leiðréttið ef þetta er ekki rétt hjá mér)Ég náði ekki að sjá hver skoraði fyrir Þýskaland. Með Kveðju Guðlaugur. ;o)

Hvað ber framtíðin í skauti sér? (2 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
#Hvað ber framtíðin í skauti sér?? #Verður heimsendir? #Ráðast geimverur á okkur? #Verður kjarnorkuslys og heimurinn ferst? #Finnum við aðra plánetu sem við getum lifað ef Jörðin eyðileggst? Ég trúi að við getum ekki lifað endalaust og alheimsendir er að nálgast. Við “Homo Sapiens” (maðurinn) höfum spillt Jörðinni með eiturúrgangum,reyk,kjarnorku og jafnvel breytt gangi náttúrinnar, svo aðeins er spurning um tíma hvenar Örlöginn koma og gerast. En kannski bætir “maðurinn” ráð sitt og bætir...

Nei sko................. (2 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jæja nú er kominn nýr Hugi. Ég tók eftir svolitlu sem pirrar mig soldið, sko ef ég tek þátt í skoðannakönnunum og greiði atkvæði þá fer ég sjálfkrafa af huga og þá þarf ég að innskrá mig aftur. Og svo hvar er PÓSTURINN MINN!!!!!!!!!!! Enginn valmöguleiki með póstinn!!. Ég segi KOMIÐ MEÐ GAMLA HUGANN! Hann er miklu betri. Guðlaugur Ellert

Eurovision. Angel!! (3 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú er Eurovision búin svo það er eftir ekkert að segja nema eitt HVAÐ ERU HIN LÖNDIN AÐ HUGSA!!!!!!!!!!! Ég var í sjokki þegar keppnin var búin. Angel okkar fallega lag í síðasta og Ísland fær ekki að keppa á næsta ári. Ég segi bara að hin löndin hafa barasta ENGANN tónlistar smekk. ÉG hélt nú soldið með laginu frá Möltu og fannst það soldið gott, en okkar lag. Ég meina sko Angel átti að fá að vera í topp 10. Kveðja Guðlaugur. ;o)

Black And White!!!!!!! Hvað?!! (3 álit)

í Black and white fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Um hvað fjallar þessi Black And White leikur ef það er nú leikur. Ég veit ekki baun í bala um hvað þetta er. Endilega einhverjir sem vita um hvað þetta er svarið mér í smáatriðum A.T.H. má skrifa STÓRA grein ;o)

Buffy The Vampire Slayer abselút snilld (5 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér finnst Buffy vera rosaleg snilld. Þátturinn er mjög skemmtilegur og rosalega spennandi. Ég horfi alltaf á þáttinn og má ekki missa af einum einasta þætti. Vonandi eru fleiri á sammála mér. Guðlaugu

Vorskemmtun........................ (6 álit)

í Skóli fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er í 7. bekk y og nú næstkomandi fimmtudag verður vorskemmtun hjá grunnskólanum og við 7. bekkur x og y eigum að halda þessa vorskemmtun. (eins og allir aðrir 7. bekkir) Ég var farinn að venja mig á því að horfa á aðra bekki skemmta og þeir hafa skemmt mér mjög vel. Ég er soldið stressaður fyrir þessa skemmtun og kann nú ekki neitt að skemmta fólki!! En samt er ég orðinn vanur sviði, nefnilega ég vann söngvakeppni með bróður mínum á Sigló (Siglufirði) og við unnum 2svar og örugglega allur...

Manchester United vs Liverpool (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Manchester á móti Liverpool verður þann 31. mars og HÖRKUSPENNANDI leikur frammundan! Sjálfur er ég Man Utd gaur og að sjálfsögðu mun ég halda með þeim en ég held að þetta verður tvísínn leikur en samt held ég að Man Utd vinni þetta. Og ef Man Utd tapa þá gerist eiginlega ekki neitt þeir vinna pott þétt deildina með glæsibrag. Kannski eiga nokkrir aðrir sem halda ekki með Manchester verða örlítið pist ef Man Utd vinni þetta svo ekki fara ykkur að voða þó Man Utd mali þetta ;o) hehe. Guðlaugur.

Mikill hamagangur.............................. (0 álit)

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Malasíu kappaksturinn fór hreinlega í rúst! Rigning,árekstrar og minnst 6 úr leik. Rigning var bara á helming brautarinnar og var það erfitt fyrir þá sem voru með rigningadekk og líka þá sem eru með brautardekk. M Schumacher kom öllum á óvart og var í 11 sæti eftir að allar þessar hamfaririr en komst svo í fyrsta sæti á nokkrum hringum. Svo í ræsingu þegar hún var stopp í 5 mín. Báðir Ferrari bílarnir fóru útaf á sama stað!!!! En samt var þetta mjög spennandi Guðlaugur ;o)

Pokémon!!!!!! (6 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þar sem ég bý (Siglufirði) þá er “Pokémon” nýasta æðið! en mér finnst þetta BULL fyrst var “Dracco” sem suckaði verulega og núna “Pokémon” nú er eytt í þetta “Pokémon” sem kostar 250-500 krónur pakkinn með 11 myndum í en “Pokémon” þátturinn er skemmtilegur en leikurinn sem þessir krakkar eru búinir að finna up að slá myndunum og sú mynd sem lendir rétt vinnur og þá fær vinningshafinn 1 mynd. Guðlaugur.

Finnst þér Golf skemmtilegt? (0 álit)

í Golf fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Skólinn ? HATA HANN! (4 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Sko ég er 12 ára gutti og ég er 7.bekk og mér finnst þessu HELV.ANDS. Skóli leiðinlegur nema 2 tímar og það eru Tölvufræðsla og Tilveran. EN sumir gætu verið mér ósammála og segja að mar lærir mikið í skóla þó það kreftst mikla einbeittni. Sjáum nú hvað aðrir hafa að segja um þessa grein ;o)

Monica EKKI ömurleg !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! (1 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Sumir sega að Monica sé ömurleg en mér finnst það alls ekki satt. Hún er soldið fyndin en stundum getur hún verið sko einum of HEIMSK! En hvað með ykkur? (ef einhverjir nenna að lesa þetta ;-))
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok