Vá, ég gæti ekki verið meira sammála þér! Finnst þetta svo barnalega hugsun sem kemur framm þarna í byrjun. Maður ber ábyrgð á tilfinningum sínum og ef kallinn sér að manni líður illa og spyr, þá er maður bara ánægður að hann vilji hjálpa, maður verður ekki enn pirraðri… það er svo gelgju-barnalegt. Tel það vera jákvæð viðbrögð að spyrja hvort eitthvað sé að, þá er hann að sýna að honum sé ekki sama, reyna að hjálpa og svona… :)