Það er í raunini bara supply/demand ójafnvægi í gangi. Í stærstu olíu akröm heims í Mexico, Nigeríu, Sádí-Arabíu osfv hefur framboð á olíu verið að hnigna, á meðan krafa olíu hefur margfaldast á undanförum árum og það er ekki búið að finna ólíu akra til að leysa risiana af hólmi. Lönd eins og Kína, Indland, Indónesíu og önnur þróunarlönd eru í raunini nýbyrjuð að reiða sig mun meira á eldsneyti á meðan framboðið hnignar og eftirspurnin eykst. Það er varla hægt að kenna kananum um það.