Hvað finnst ykkur svona allmennt verstu íslensku mainstream síðurnar (þá ekki að tala um blogg, skólasíður og þannig rugl). Persónulega er lystinn minn svona. 1. http://leit.is/ á forsíðuni eru fáranlega mikið af auglýsingum(13Flash bannerar bara á forsíðuni) Og leitarvélin sjálf er hreint og beint skammarlega léleg, og óþæginlegt að horfa á síðuna. 2. http://Leikjanet.is/ Ekki misskilja mig, þetta er fínasta heimasíða, þæginlegt að skoða hana, ekkert of mikið um auglýsingar. Enn það er eitt...