þetta er bíllinn minn það er reyndar búið að taka þessar merkingar af honum og hann er á öðrum felgum en þetta mun vera Chevrolet Camaro 1995 árg af Z28 og í honum er 350 vél sem er 5,7L V8 og er að skila rétt undir 300hp í afturdekk svo núna á næstunni er ég að fara að láta sérsmíða undir hann púst & flækjur sem ætti að gefa honum einhver auka hö en hljóðið í þessum bíl er ROSALEGT og það er mjög gaman að keyra hann án efa með þeim skemmtilegri sem ég hef keyrt en þess má einnig geta að...