ég vildi bara Deila því með ykkur að að Infinty mun fara að spila á FULLU því að ég var að fá e-mail núna rétt áðan! sem í stóð! : Sælir strákar Það eru 9 ION pakkar á leiðinni, þeir hafa allir tafist jafn lengi, þar sem þeir voru allir pantaðir í einu. Við hjá félaginu erum búin að senda peningana út fyrir löngu vorum því orðnir jafn stressaðir og þið um að ekki væri allt að ganga upp… en nú höfum við fréttir. Dótið er farið af stað - það hef ég nú staðfest frá seljanda og verður komið til...